Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Qupperneq 113

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Qupperneq 113
ensku er þýska eina tungumálið sem einhver fjöldi telur sig hafa sæmilegt vald á, nánar tiltekið tæpur fjórðungur svarenda (bls. 26). Fáeinir tína til frönsku og sárafáir spænsku og ítölsku. Aðrar tungur mælast ekki. Þær kannanir sem Ólafur fjallar um í bók sinni leiða óneitanlega í ljós umtals- verðan mun á bókmenntasmekk og lestrarvenjum hinna mismunandi þjóðfélagshópa — mun sem er eftir at- vikum bundinn kynferði, aldri, menntun eða starfsstétt. Hins vegar má líta svo á að þessi munur sé ekki meiri en svo að allir þessir hópar séu í prýðilegu kallfæri hver við annan, og að reyndar sé skörunin jafnvel markverðari en mun- urinn. Hlutur bókasafnanna er höfundi sér- staklega hugleikinn og víkur hann að þeim víða í bókinni. Segja má að þjóðin skiptist í tvo nokkuð jafnstóra hópa, notendur bókasafna annars vegar og hins vegar þá sem aldrei stíga þangað fæti. Niðurstaða höfundar er sú „að í rauninni starfi bókasöfnin ekki fyrir „allan almenning" í landinu heldur eink- um nokkurn hluta hans“ (bls. 61). A bls. 50 segir: „Bókasöfnin virðast hafa mest áhrif á bókavalið í leshópi A, enda virð- ast lesendur skemmtibóka . . . nota söfn- in meira en aðrir lesendur". Einnig segir hann: „Og ljóst er að hafi einhverjir áhuga á því að hafa áhrif á bókmennta- smekk almennings . . . þá eru bókasöfn- in kjörinn vettvangur til að koma slíkum vilja fram“ (bls. 61). Þessar hugrenning- ar og ályktanir um hlutverk bókasafna tel ég með því mikilvægasta sem kemur fram í bók Ólafs. Að sönnu má segja að hér sé ekki nýr eða byltingarkenndur sannleikur á ferðinni, en hér eru hins vegar saman komin sterk og vel grunduð rök fyrir eflingu bókasafna. A þetta er Umsagnir um bakur vert að minna vegna þess að bókasöfn eiga erfitt uppdráttar nú um stundir, fjármagn til þeirra er skorið við nögl samtímis því að samkeppnin við nýja miðla vex með degi hverjum. Að lokum skal stuttlega vikið að nokkrum atriðum í lokakafla bókarinn- ar. Þar reifar höfundur hugmyndir um frekari upplýsingasöfnun af svipuðum toga og hann hefur fjallað um í und- anfarandi köflum. Hann leggur til um- fangsmikla könnun á landsvísu með all- stóru úrtaki. Undir þessar hugmyndir skal hér með tekið. Jafnframt vil ég leggja á það ríka áherslu að reynslan af fyrri könnunum verði hagnýtt til hins ýtrasta, einkum að annmarkar þeirra verði rækilega ígrundaðir og síðan sneitt hjá þeim verði þess nokkur kostur. Mik- ilvægt er að frá upphafi verði sæmilega ljóst að hverju skuli stefnt, hvaða mark- miðum skuli náð. I því augnamiði er rétt að undirbúningur sé í höndum aðila með mismunandi reynslu, menntun og hagsmuni. Bækur og lesendur verður notadrjúg handbók við undirbúning slíkrar könnunar. Þorbjöm Broddason. 231
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.