Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Side 23

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Side 23
Áhyggjur húsbóndans Sumir segja að orðið Odradek sé af slavneskum uppruna og þeir reyna að sýna fram á myndun orðsins á þeim grundvelli. Aðrir eru hins vegar þeirrar skoðunar að það sé af þýskum uppruna, það hafi einungis orðið fyrir slavneskum áhrifum. En vegna óvissu beggja skýringa er líklega með réttu hægt að álykta að hvorug þeirra eigi við, enda er með hvorugri hægt að finna merkingu í orðinu. Að sjálfsögðu myndi enginn fást við slíkar rannsóknir ef ekki væri raunverulega til vera sem heitir Odradek. Hún lítur í fyrstu út sem flatt, stjörnulaga tvinnakefli, og virðist raunar einnig vera vafin tvinna; reyndar eru það væntanlega bara slitnir, gamlir tvinnabútar, hnýttir saman og í flækju, af ýmsum gerðum og í ýmsum litum. En þetta er ekki eingöngu kefli, heldur gengur lítill þverpinni út úr miðri stjörnunni og við þennan pinna tengist síðan annar svo að þeir mynda rétt horn. Með hjálp þessa seinni pinna á aðra hlið og eins stjörnubroddsins á hina getur allur hluturinn staðið uppréttur eins og á tveim fótum. Freistandi væri að halda að þetta fyrirbæri hefði áður haft lögun sem bæri vitni einhverjum tilgangi og hefði nú einungis brotnað. En þetta virðist ekki vera reyndin; að minnsta kosti finnast þess engin merki; hvergi er vankanta eða brotasár að sjá sem vísbendingu gæfu um eitthvað slíkt; allur virðist hluturinn raunar tilgangslaus, en heilsteyptur á sinn hátt. Annars er ekki hægt að segja neitt nánar um hann, þar sem Odradek er einstaklega kvikur í hreyfingum og óger- legt að handsama hann. Hann dvelur til skiptis uppi á háalofti, í stigahúsinu, í göngunum og í forstofunni. Stundum sést hann ekki mánuðum saman; þá hefur hann sennilega flust í önnur hús; aldrei bregst þó að hann snúi síðan 253
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.