Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Side 25

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Side 25
Fimm sögur stimplar — kannski hlypi þá ungur áhorfandi á efstu svölum niður löngu tröppurnar gegnum alla áhorfendapallana, geystist inn á hring- sviðið, hrópaði: Stöðvið! í gegnum lúðraþyt hljómsveitarinnar sem alltaf lagar sig að hverju atriði. En þar sem þessu er ekki þannig farið, falleg kona, hvít og rauð, svífur fram milli fortjaldanna sem stoltir þjónar í skrautklæðum opna fyrir henni; forstjórinn, auðmjúkur leitandi augnaráðs hennar, másar í átt til hennar eins og dýr, lyftir henni umhyggjusamur á bak apalgráa hestinum eins og hún væri ástkærasta barnabarn hans sem legði í hættulega ferð; getur ekki tekið ákvörðun um að gefa merkið með svipunni; herðir sig upp að lokum og lætur smella í henni; hleypur opinmynntur samhliða hestinum; fylgir stökkum reiðkon- unnar eftir með hvössu augnaráði; fær tæpast skilið leikni hennar; reynir að vara við með enskum upphrópunum; hestasveinunum sem halda hringgjörðunum fyrirskipar hann reiðilega að sýna ítrustu árvekni; á undan stóra heljarstökkinu særir hann með uppréttum höndum hljómsveitina til að þagna; að lokum lyftir hann þeirri litlu af titrandi hestinum, kyssir hana á báða vanga og telur fagnaðarlæti áhorfenda aldrei nægileg; á meðan hún sjálf, studd af honum, stendur á tánum umslungin ryki, breiðir út faðminn, hallar kollinum aftur á bak og vill deila hamingju sinni með öllu hringleikahúsinu — úr því að þessu er þannig farið leggst svalagesturinn með andlitið fram á handriðið og í lokamarsinum, líkt og sökkvandi í þungum draumi, grætur hann án þess að vita af því. Brúin Ég var stjarfur og kaldur, ég var brú, yfir hyldýpi lá ég. Hérna megin var tánum en hinum megin höndunum borað niður, í gljúpan leirinn beit ég mig fastan. Frakkalöf mín blöktu til beggja hliða. I djúpinu ólgaði ískaldur silungalækurinn. Enginn ferðalangur villtist upp á 255
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.