Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Qupperneq 51
£g var í miklum vanda staddur
Tilvitnanir og athugasemdir:
1 Franz Kafka: Briefe 1902—1924, Schocken Books, New York 1958, bls.
27-28.
2 „Franz Kafka. Zur zehnten Wiederkehr seines Todestages", Benjamin iiber
Kafka, Suhrkamp, Frankfurt am Main, 1981, bls. 19.
3 „Aufzeichnungen zu Kafka“, Versuch das „Endspiel" zu verstehen, Suhr-
kamp, Frankfurt am Main, 1973, bls. 129.
4 Heinz Politzer: Frans Kafka, der Kiinstler, S. Fischer Verlag, Frankfurt am
Main, 1965, bls. 19—44.
5 Harry Járv: Die Kafka-Literatur. Eine Bibliographie, Malmö/Lund, 1961.
6 I Tímariti Máls og menningar hefur áður birst ritgerð eftir Eduard Gold-
stucker: „Um Réttarhöld Kafka“, 4/1979.
7 Karin Westman Berg: „Rapport frán diskussionsgruppen om ’The debate of
the Sexes in Literature’“, Ideas and Ideologies in Scandinavian Literature
Since the First World War (ritstj. Sveinn Skorri Höskuldsson), Reykjavík,
1975, bls. 342.
8 „Tíminn og vatnið“, Kvxdasafn og greinar, Helgafell, 1964, bls. 168.
9 I grein sinni „Þú og ég sem urðum aldrei til“ í Skírni 1981 fjallar Silja
Aðalsteinsdóttir um Stein sem existensíalista. í sama hefti birtir Matthías
Viðar Sæmundsson grein um existensíalisma í fyrrgreindum bókum Thors
Vilhjálmssonar og Geirs Kristjánssonar: „Einfarar og utangarðsmenn".
10 „Formáli á jörðu“. Kvtebasafn og greinar, bls. 214.
11 Ensk útgáfa: Writing Degree Zero, Hill and Wang, New York, 1981, bls. 3.
Bók þessi felur m. a. í sér viðbrögð gagnvart hinu fræga verki J. P. Sartre
Hvað eru bókmenntir? Einn helsti galli þeirrar bókar er að Sartre gerir
meginmun á notkun máls í prósa og ljóðagerð nútímabókmennta. Barthes
telur hins vegar réttilega að andsvar módernismans gegn „kreppu tungumáls-
ins“ birtist jafnt í bundnu máli sem prósa. Hann hefði getað bent á Kafka
þessu til sönnunar.
12 Adorno: „Aufzeichnungen zu Kafka“, bls. 130.
13 „Sjálfið og eilífðin“ (um Heim rúms og tíma eftir Brynjólf Bjarnason),
Tímarit Máls og menningar, 5/1982, bls. 594.
14 Gustav Janouch: Gespráche mit Kafka, Fischer Taschenbuch Verlag, Frank-
furt am Main, 1981, bls. 203—205.
15 Sjá Wilhelm Emrich: Franz Kafka, Athenáum Verlag, Bonn/Frankfurt am
Main, 1964, bls. 133-136.
16 Sbr. Peter U. Beicken: Franz Kafka — Eine kritische Einfiihrung in die
Forschung, Athenáum Fischer Taschenbuch Verlag, Frankfurt am Main,
1974, bls. 293-302.
281