Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Page 64

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Page 64
Tímarit Máls og menningar Fricon, fricasse Le sang de ta grandasse (Kjöt og kássa, blóðið úr ömmu þinni) Tvisvar sinnum er búið til slátur og þá er vísan svona: Fricon, fricasse Les boudins de ta grandasse (Kjöt og kássa, slátur úr ömmu þinni) Eins og sjá má þegar í upphafi þessa atriðis er augljóst hvaða verklag hér er viðhaft. Það er greinilega komið beint frá grísaslátruninni. Verka- skiptingin er skýr, úlfurinn slátrar, lætur renna blóðið, leggur kjötið til hliðar eins og hann ætli að salta það, stúlkan eldar matinn sem er kvennasýsla. Blóðréttina tvo sem nefndir eru er einmitt venja að gera úr grísablóði og neysla þeirra er tengd „fórnfæringu" sláturdýrsins. I sumum héruðum merkir orðið „fricasse“ bæði aðferðina (að steikja það á pönnu) og réttinn (sem gerður er úr blóði, lifur og hjarta). Og matargjafirnar sem á „fórnardaginn“ — eða slátrunardaginn — er dreift til ættingja og granna eru „diskur með sláturhring utan um bita af lifur, hjarta og maga og yfir er breitt stykki af lífhimnunni." Nafnið „fricasse“ stendur þannig bæði fyrir blóðið sem er aðalefnið í réttinum og neyslu vissra líffæra, lifrar og hjarta. Þó úlfurinn fái sinn hluta af ömmunni er megináhersla lögð á máltíð litlu stúlkunnar, bæði ílátin sem notuð eru (glas, skál, disk) og matreiðsl- una. „Kjöt gefur hold og vín gefur blóð“ segir máltækið sem minnir á það hvernig blóðið og vínið verða eitt í sögunni en sýnir jafnframt að það sem raunverulega gerist er eins konar samruni litlu stúlkunnar og ömmu hennar, sú yngri „drekkur í sig“ þá eldri. Blóðið er alltaf með í spilinu, annaðhvort sem vín eða „fricasse". Að því er kjötið varðar er í tveim gerðum tekið fram hvaða bitar það eru sem stúlkan borðar. I sögu frá Touraine syngur röddin: „Tu manges ma titine, ma fille“ („Þú borðar brjóst mitt, stúlkan mín.“) og í annarri frá Olpunum segir svo: Þegar pannan var komin yfir eldinn sagði úlfurinn í rúminu: Fricon, fricasse Les tétons de ta mairinasse (kjöt og kássa, brjóst guðmóður þinnar) 294
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.