Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Qupperneq 89

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Qupperneq 89
Um þjódareinkenni í myndlist landinu. Þess vegna var landslagið upphafið, vitsmunalegt, baðað í ljósi hinnar innri sýnar og var um leið á vissan hátt óhlutbundið. Þannig er hið svo nefnda sígilda landslag sem ríkti fram á 19. öldina. A annan veg fór bæjarbúum hér. Hinir uppflosnuðu bændur vildu fá málverk af Innsveitinni, málverk sem minntu þá á hina liðnu tíð, þegar þeir voru smalar í Hlíð og hlupu um hlaðið. Og með því að í bæjunum voru ekki fyrir neinir listfræðingar, engin listasöfn, varð hin ástfólgna tilfinning ráðandi á kostnað hinna listrænu tilfinninga. Ekki er ýkjalangt síðan að á flestum málverkasýningum voru ævinlega myndir af einhverri Innsveit, séð af hálsinum yfir bænum Hyrningsstöðum. Hinir íslensku áhorfendur gátu þá verið algjörlega öruggir um af hverju málverkið var og hvar listamaðurinn hafði staðið meðan hann málaði það. Þetta var kallað að vera nákvæmur í hugsun eða jafnvel vísindalegur. Fólk hélt að gott minni bæri vott um vitsmuni. En vissulega ber þetta ekki mikinn vott um andagift og ekki heldur um veruleikaskyn, heldur um vit og menningu, viðhorf og andlegt ástand sem er heft í átthagafjötra. Og helst varð málverkið að vera hjúpað blæ minninganna, það er að segja blæ fölsunar, tilfinningasemi og væmni. Rugluðu menn þá gjarna saman ofstopa og ríkum tilfinning- um. Slíkt er raunar algengt meðal listamanna hér enn í dag. íslenskir málarar hafa kannski þetta sér til afsökunar fyrir að þeir hafa ekki dirfst að fjalla um raunverulegan lit landsins: hina dökku jörð, hið sinulita gras, hina skýjuðu birtu sem einkenna litaheim þjóðarinnar, heldur hafa þeir gripið til þess bragðs að stunda flótta frá upprunalegum lit viðfangsefnanna þótt þeir varðveiti form fjalla eða gjánna. Ofstopi ber vott um andlega fátækt. Listmálarar hér hafa fremur stundað að koma til móts við en koma fram eins og þeir eru klæddir. Þeir hafa fremur tekið tillit til smekks almennings en reynt beinlínis að móta hann. Hérlendis hefur listviljinn orðið að lúta í lægra haldi, og það ekki aðeins á sviði málaralistar heldur einnig á öllum listasviðum. Höfuðsökina á þessu á hin falska alþýðutrú, sú að brjóstvitið sé besta vitið. En þetta er ekki eina ástæðan, hið smáa stjórnmálasnið er einnig sver þáttur í litum menningar og listametnaði. Ekki hefur bætt úr skák að flestir Islendingar eru af almúganum komnir en hafa risið til efna- legrar velmegunar, og nýríkir smjaðra þeir fyrir fortíðinni í orði en eyða verðmætum hennar á borði og breiða yfir rústirnar afar hráa liti. Vegna fámennisins er svo sérhver athöfn okkar barátta í návígi, þannig að 319
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.