Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Side 105

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Side 105
Tákneðlisfrœði og bókmenntir neikvæða, en aðeins að því leyti sem fyrirætlun persónunnar mistekst. Líkanið tjáir því djúpgerð textans, þ. e. a. s. það lýsir röklegri stefnu persónunnar. M. ö. o. er það líkan á sviði greiningarinnar en ekki endilega á sviði textans. 3) Per Aage Brandt er upphafsmaður þessarar hugmyndar, sjá Den talende krop, bls. 130 o. áfr. 4) Hér er hafnað þeirri notkun sálgreiningar í textagreiningu þar sem fengist er við að sálgreina höfunda með skírskotun til verka þeirra, eða persónur í skáldsögum. Það sem er áhugavert, er líkingin milli formgerðar gerandans, eins og hún birtist í sálgreiningu og formgerðar skáldskaparins, eins og hún birtist í málvísindunum: það sem sameinar geranda og skáldskap er ímynd- unarafl. 5) Líkanið er með lítils háttar breytingu eins og líkan Jacques Lacan af formgerð geranda, sjá „L’instance de la lettre dans L’inconscient ou la raison depuis Freud.“ 6) Hugtökin orðrœða og yrðing eru hér notuð sem þýðing á udsigelse (fr. énonciation) og udsagn (fr. énoncé). Þýð. 7) Skáldsögn er hér notað til að þýða fiktion, sem merkir skálduð frásögn. 8) Það er víst ógerningur að segja til um hvort það er innifalinn höfundur eða sögumaður sem stingur upp kollinum í þessum dæmum. 9) Jacques Lacan (1901 — 1980) lagði alltaf áherslu á að hann væri freudisti og lét öðrum eftir að vera lacanistar. Kenning hans er þó meira en endurorðun á sálgreiningarkenningu Freuds, einkum vegna þess að Lacan gat hagnýtt sér árangur málvísindanna í sálgreiningarkenningu sinni. 10) Imyndunaraflið er þeim sérstöku kostum búið að geta smíðað hluti af engu efni. RITASKRÁ Andersen, H. C.: Ævintýri og sögur. 1. bindi. 5. útg. Æskan. Rvk. 1979. Andersen, Vita: Haltu kjafti og vertu sæt. Lystræninginn 1981. Ásta Sigurðardóttir: Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns. I fáum dráttum. Mál og menning. Rvk. 1979. Balibar, Etienne og Pierre Macherey: Sur La Littérature Comme Forme Idéo- logique. Quelques Hypothéses Marxistes. Littérature 13. Paris 1974. Brandt, Per Áage: Den talende krop. Rhodes. Kobenhavn 1980. Foucault, Michel: The Order of Things — an Archeology of Knowledge. Tavistock. London 1977. Freud, Sigmund: Digteren og fantasierne. I Jorgen Dines Johansen: Psykoana- lyse, litteratur, tekstteori. Borgen. Kobenhavn 1977. 335
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.