Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Blaðsíða 19

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Blaðsíða 19
Gegn straumi aldar 1936. Þessar sögulegu skáldsögur eru höfuðviðfangsefni hans á fjórða ára- tugnum. I eftirmála við Jörð 1933 skýrir Gunnar frá því að hann áformi þennan sagnabálk tólf bindi og sé Jón Arason sjöunda bindið. Það merkir að hon- um auðnaðist ekki að semja tvær sögur sem hann ætlaði að spanna tímabil- ið frá öndverðri Sturlungaöld til siðaskipta. Tilgáta mín er sú að annarrar þeirrar sögu sjái stað í bókinni Das Rdtsel um Didrik Pining sem kom út í Stuttgart 1939 og hefur ekki komið út á öðru máli en þýsku. Eg hygg að í þessari bók birti hann þá sögulegu beina- grind og heimildir, er hann hafði safnað til skáldsögu sem gerast átti á þess- um tíma, og virðist ljóst að Olöfu ríku hafi verið ætlað þar mikið hlutverk. Eg hef reyndar einnig tilgátu um það hvers vegna þetta söguefni varð út undan. Arið 1935 gaf einn nánasti vinur Gunnars meðal þýskra rithöfunda, Hans Friedrich Blunck, út sögu sína Die grosse Fahrt sem hefur Didrik Pining að aðalsöguhetju og gerist að hluta á Islandi. Þegar hér var komið, átti Gunnar stærstan lesendahóp og markað fyrir bækur sínar á Þýskalandi, og má vera að honum hafi þótt Blunck vinur sinn búinn að fylla það rými sem sögunni af Didrik Pining og Olöfu var ætlað. Hins vegar hefur hann svo haft gaman af að birta Þjóðverjum mun fyllri heimildir um Pining en ævintýraleg fantasía Bluncks gerði. Ekki varð framhald á þessum sögulega sagnabálki eftir siðaskipti. Heild- arheiti hans átti að vera „Landnám“ og sögurnar að lýsa hinu eilífa land- námi Islands. Stundum vildi Gunnar þó telja Svartfugl og Heiðaharm til hans, en í öðrum tilvikum reiknaði hann Svartfugl ekki með, og aðhyllist ég það viðhorf. Heiðaharmur var á hinn bóginn hugsaður sem fyrsta bindi sagnabálks sem átti að telja fimm skáldsögur og heita „Lægð yfir Islandi“. Af honum kom aðeins framhaldið Sálumessa. I fyrirlestri hér um daginn var minnst á það einkenni existentialista að hætta við hálfnað verk, og í því sambandi nefndir Sartre og Sigurður Nor- dal, því að umhugsun um hugsun, endurmat hugsunar og kenningar, leiddi þá á nýjar brautir og þeir tækju jafnvel að semja rit gegn fyrri viðhorfum. Nietzsche talaði um þá heilögu frumskyldu sérhvers skapandi listamanns að endurmeta öll gildi - Umwertung aller Werte. Við slíkt endurmat hryn- ur heimsmynd - sökkvast veraldir, svo að talað sé máli völvunnar. Hrundu veraldir Gunnars Gunnarssonar ef til vill oftar en einu sinni? Varð kannski menningarbylting, þegar öllu er á botninn hvolft? Eða varð aðeins bylting í heimssýn Gunnars sjálfs? TMM II 409
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.