Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Blaðsíða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Blaðsíða 93
Tvœr sögur eins og litlu hefðarfrúrnar. . . Heyrðu, kanntu ekki einhverja vísu til að lokka aurapaurana út? Hvað við gátum hlegið að vitleysunni í okkur. Jú, ég kunni eina vísu, en hún var ósköp skrýtin: Komdu einkarl, út á stjá, eldar leika um glugga og skjá. Svo hvolfdi ég við húsinu. Undir var alls kyns rusl, en engir pen- ingar. Mamma fetti vonsvikin upp á varirnar og leitaði í hrúgunni en án árangurs. - Hvað það var leiðinlegt - sagði hún - að við skyldum ekki eiga neitt borð. Hefðum við hvolft úr henni á borð hefðum við sýnt meiri kurteisi. Þá hefðum við örugglega fundið eitthvað. Eg skrapaði saman draslinu og setti aftur í skúffuna. A meðan var móðir mín hugsi. Hún braut ákaft heilann um hvort hún ætti ekki einhversstaðar aur á afviknum stað, en gat ómögulega rekið minni til þess. Þá var sem ýtt væri við mér. - Mamma, ég veit um stað þar sem er einn einseyringur. - Hvar þá, drengur minn? Flýtum okkur að finna hann svo hann hverfi ekki eins og dögg fyrir sólu. - I gluggaskenkinum, þar í skúffunni. - O, elsku barn. Guði sé lof að þú sagðir þetta ekki fyrr. Þá væri sá staður ekki eftir. Við stóðum upp og gengum að borðstofuskápnum. Glerið var löngu horfið úr gluggum hans, en einseyringinn fundum við þar sem ég sagði að hann væri. Eg hafði reynt að ná honum í þrjá daga en ekki tekist. Og ég sem ætlaði að kaupa mér brjóstsykur fyrir hann ef hann fengist. - Jæja, þá erum við komin með fjóra aura. Aldrei að gefast upp, drengur. Við erum meira en hálfnuð. Okkur vantar ekki nema þrjá til viðbótar. Fyrst okkur tókst að finna þennan eina á klukkutíma finnum við hina þrjá fyrir kaffi. Og þá ætti ég líka að geta þvegið þvott fyrir kvöldið. Komdu fljótt og sjáðu hvort ekki leynist einn og einn peningur í hinum skúffunum. Hugsa sér ef það hefði verið einn í hverri skúffu. Þá hefði verið 483
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.