Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Blaðsíða 20

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Blaðsíða 20
Tímarit Máls og menningar Með Kirkjunni á fjallinu hafði Gunnar rakið þroskasögu skálds og jafn- framt var sagan uppgjör við eigin ævi. Hann hvarf til uppruna síns meðal íslenskra sveitamanna og endurheimti trú sína á möguleikann að lifa af - vonina um heilleika í sundruðum heimi. Mín sýn á sögulegar skáldsögur Gunnars Gunnarssonar er sú að þar hyggist hann með áþekkum hætti rekja þroskasögu íslenskrar þjóðar. Ef nokkurt eitt orð felur í sér lykilinn að höfundarverki Gunnars, er það orðið örlög og skilningur hans á því. Margar helstu söguhetjur Gunnars skynja sig bornar fram af miklum ör- lögum. Svo er um Ormar Orlygsson, Ugga Greipsson og Jón Arason. Og ekki einstakir menn einir. I ræðu, sem Gunnar flutti 1926, komst hann svo að orði: Hver þjóð á sín örlög, örlög, sem djúpt og óhagganlega ákvarðast af innri styrkleika hennar. Um þjóðirnar á það við, engu síður en um einstaklingana, að hver er sinnar gæfu smiður. Við erum það, sem við gerum, er grundvallarviðhorf í lífssýn existential- ista. Og hvernig skilur Gunnar hugtakið örlög? Það er með hans eigin orðum: „[. . .] lögmálið í og yfir öllu: frumlög þau er framvinda tilverunnar hlítir og hlíta verður [. . .].” Þeir menn og þjóðir sem hlíta þessu lögmáli lífsins lifa af - eru gæfu- menn - hinir, sem brjóta gegn frumlögum lífsins, farast, því að þeir eru níðingar gagnvart lífinu sjálfu. Þó að þriðji og fjórði áratugurinn í höfundarverki Gunnars markist eink- um af stórvirkjunum Kirkjunni á fjallinu og sögulegu skáldsögunum, eru þetta síður en svo einlitir áratugir. Inn á milli þessara miklu sagnabálka skýtur hann nokkrum ágætustu verkum sínum, sem standa utan þeirra: Svartfugl 1929, Vikivaki 1932, Blindhús 1933 og Aðventa 1937. Ef nútíminn er ekki margbreytileiki, er þó a.m.k. höfundarverk Gunnars Gunnarssonar margbreytilegt. Hverfum um sinn að nokkuð öðru efni. Þó að áratugirnir 1920-40 séu það skeið í ævi Gunnars sem elur að kalla Öll stórvirki hans í skáldskap og afköstin séu með ólíkindum þegar hann sendi að jafnaði frá sér eina bók á ári og stundum tvær, er þetta tímabil 410
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.