Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Qupperneq 116

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Qupperneq 116
Tímarit Máls og menningar ur, yfirleitt flókinn eins og lífið. Og persónulýsingar hennar einnig. Hér er ekki hægt að skipta persónum niður í gerendur/þolendur, það er flóknara en svo. Líkt eftir lífinu Fyrsta bók Alfrúnar, smásagnasafnið Af manna völdum (M&M 1982), ber und- irtitilinn „tilbrigði um stef“. Stefið sem Álfrún orti þar út frá var óttinn, og ná- tengt honum er ofbeldið og illskan. Það er samspil þessara þátta í mannlegum samskiptum sem liggur til grundvallar öllum skáldskap Alfrúnar: Smásögun- um, skáldsögunni Þeli (M&M 1984) og Hringsóli. I öllum þessum verkum skiptast á tvö megin sögusvið: Annars vegar meginland Evrópu (aðallega Spánn) á stríðstímum, enda varla til ákjósanlegra sögusvið ofbeldis og ótta sem reynsluheimur vesturlandabúans nær yfir. Hins vegar Island nútímans þar sem sjónarhorninu er beint að sam- skiptum einstaklinga og dregið er misk- unarlaust fram samspil þessara sömu þátta og sýnt fram á að í samskiptum fólks geysa einnig styrjaldir, sem eru engu að síður ógnvænlegar og eyðandi, þótt vopnin séu önnur. Fleiri atriði er hægt að draga fram sem einkenna og „sérkenna“ verk Alf- rúnar. Hér má nefna sérstæðan stíl hennar og frásagnarhátt. I öllum verk- unum beitir hún upprifjun. Sögumaður rifjar upp atburði úr lífi sínu, vefur úr minningum sögu einstaklinga í heimi ógna og válegra tíðinda. I Af manna völdum segir á einum stað: A öllum frásögnum er skipulag; ákveðin tengsl milli persóna og viss samræming í atburðarás. Þessu er öðruvísi farið í lífinu. Minningarnar eru gloppóttar, sjaldan nema smá- brot, skyndimyndir á stangli. £109) Með frásagnaraðferð sinni er Alfrún kannski að reyna að líkja eftir lífinu. Hún gerir það á sannfærandi og per- sónulegan hátt. Alfrúnu hefur tekist að skapa sér persónulegan stíl sem auðvelt er að hrífast af. Hún skapar ljóðrænu með hnitmiðuðum setningum og völd- um orðum. Hún fer sparlega með orð, sleppir víða persónufornöfnum og sam- tengingum, gefur aldrei of mikið upp, segir jafn mikið milli lína og í sjálfum textanum. Þessi frásagnarháttur minnir á ljóðagerð í sparsemi sinni og, oft á tíðum, dulinni merkingu. I Hringsóli hefur Alfrún náð meistaratökum á þess- ari aðferð. Vefurinn er flóknari en áður enda sagan hennar metnaðarfyllsta til þessa. Smám saman sogast lesandinn inn í heim verksins, fær smátt og smátt að vita meira, verður spenntur - og óttasleginn, skilur vel hvers vegna sögu- kona veigrar sér við að rifja upp sárs- aukafyllstu minningarnar, finnur til með henni, blygðast sín með henni. Þannig opnast verkið hægt og bítandi, en þó aldrei að fullu. Mörk tíma og rúms eru þurrkuð út. Frásögnin sveifl- ast stöðugt milli ólíkra tímaskeiða í lífi sögukonu; æska, unglings- og fullorð- insár og ellin skarast stöðugt í frásögn- inni sem lesandinn upplifir samtímis hugsunum, tilfinningum og minningum hennar sem segir frá. Sagan er þannig brotakennd (en þó aldrei sundurlaus) heildarsýn fæst ekki fyrr en við sögu- lok, og þá aðeins að því marki sem það er mögulegt. Að loknum lestri eru enn óleystar gátur í huga lesandans, en það eru gátur sem Bogga sjálf hefur að öll- um líkindum ekki getað ráðið. Hvað var á milli Daníels og Sigurrósar?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.