Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Blaðsíða 95

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Blaðsíða 95
Tvœr sögur Hún sat ekki við orðin tóm heldur fór að skoða í vasa sína og viti menn: þar fann hún einn eyri. Þann sjötta. Okkur varð sjóðheitt. Það vantaði ekki nema einn. - Leyfðu mér að sjá vasana þína! Kannski leynist eitthvað í þeim. Vasana mína! Ha! Ég gat hæglega sýnt henni þá. Þar var ekki neitt. Uti tók að skyggja og þarna stóðum við eins og illa gerðir hlutir með aðeins sex aura og sárvantaði einn. Við vorum ekki í reikningi hjá gyðingnum og nágrannarnir voru jafn illa settir; við gátum held- ur ekki bara beðið þá um einn skitinn eyri. Eina sem við gátum gert var að hlæja að eymd okkar. Þá birtist betlari nokkur. Hann barmaði sér þunglega með lang- dregnu söngli. Það ætlaði að líða yfir mömmu af hlátri, svo mjög var henni skemmt. - Hættu, hættu, góði maður - sagði hún - ég hef ekki gert hand- tak í allan dag því ég á ekki fyrir hálfu pundi af sápu. Vantar einn eyri. - Einn eyri? spurði hann. - Ja. • • - Hann á ég. - Na, ég ætti nú ekki annað eftir en að þiggja ölmusu af betlara. - Láttu ekki svona, stúlka mín, mig vanhagar ekki um neitt. Það eina sem mig vantar er lófastór blettur lands. Þá gengi allt betur. Hann stakk að mér einseyringi og skjögraði burt með miklum hljóðum. - Jæja, blessi þig - sagði mamma. - Hlauptu nú. Svo staðnæmdist hún eitt andartak og rak upp skelli, skelli hlátur. - Við vorum mátulega búin að safna saman aurunum. Það er orð- ið of skuggsýnt til að þvo. Olían á lampanum er búin. Hún tók andköf af hlátri, djúp og heiftarleg andköf, og þar sem ég stóð undir henni og reyndi að styðja hana á meðan hún grúfði andlitið titrandi í höndum sér, fann ég að eitthvað heitt draup á hönd mína. Blóð. Það var hennar dýra blóð, blóð móður minnar sem gat hlegið svo mikið að jafnvel fáir fátæklingar gátu leikið það eftir henni. 485
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.