Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Blaðsíða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Blaðsíða 33
Gegn straumi aldar Mér blæddi inn. Vel má vera að Gunnar lýsi hér rétt viðbrögðum sínum við fyrri heims- styrjöldinni. En þá missti hann ekki málið. Er hann ekki í þessum eftirmála jafnframt og miklu fremur að lýsa við- brögðum sínum við þeim ógnum sem afhjúpaðar voru við lok síðari heims- styrjaldarinnar? Heimsstyrjöldin síðari, afhjúpanir hennar og áhrif hérlendis - við getum svo sem kallað þau byltingu - skullu á Gunnari eins og foss. Mér er tamt að hugsa mér að honum hafi frammi fyrir hruninni heimsmynd verið farið líkt og klárnum sem Jón Prímus lýsir í Kristnihaldi undir Jökli: Hér um árið þá valt hestur ofan Goðafoss. Hann flaut lifandi uppá klöppina neðanundir. Klárinn stóð hreyfíngarlaus og heingdi niður hausinn í rúman sólarhríng undir þessu ógurlega vatnsfalli sem hafði fleytt honum ofan. Kanski var hann að reyna að muna hvað lífið hét nú aftur. Eða hann var að hugsa af hverju heimurinn hefði orðið til. Hann gerði sig ekki líklegan til að taka framar niður. A endanum hafði hann sig samt uppá árbakkann og fór að bíta. Gunnar stríddi gegn mörgum straumi sinnar aldar í Danmörku. Hugmyndir hans um skóla og menntamál áttu lítinn hljómgrunn. Skand- ínavisminn var ekki tekinn alvarlega af neinum nema fáeinum rómantískum stúdentum. Gervöll vinstrisinnaða skáldakynslóð fjórða áratugarins og margir aðrir tortryggðu hann og fyrirlitu fyrir afstöðuna til Þýskalands Þriðja ríkisins. Sjálfur hafði Gunnar mikið dálæti á Grími Thomsen og ljóðum hans, svo mjög að hann lét son sinn heita nafni hans. Eg lýk þessu spjalli á því að fara með það erindi úr kvæði Gríms um Há- kon jarl sem gaf orðum mínum fyrirsögn: Ef stríða menn gegn straumi aldar, sterklega þótt vaði seggir, yfir skella unnir kaldar, engir brekann standa leggir, aldar boðar áfram halda, allir fornir hrynja veggir; - Hákoni varð helst að falli, að hlýddi hann eigi tímans kalli. 423
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.