Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Blaðsíða 96

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Blaðsíða 96
Tímarit Máls og menningar TRAGEDÍA Um fátt annað var rætt en brúðkaup dóttur Sarúdýs sem halda átti daginn eftir. Að loknum hádegisverði fleygði kornhirðufólkið sér út af undir krossöxin eða í skjól við frumstæð tjöld gerð úr hrífum og heykvíslum, þar sem eitt og eitt pils skyggði á andlit þeirra. Það var í sjálfu sér nóg til að maður fengi ekki sólsting. A sólgylltri akurbreiðunni var allt á ferð og flugi. Lúsiðinn verka- lýðurinn gekk glaður til vinnu sinnar þrátt fyrir ómannúðlegt erfið- ið sem engan endi virtist ætla að taka. Fólkið skemmti sér með því að veifa hvort öðru og lét dæluna ganga - og slík voru ærslin í pilt- unum og stúlkunum að engu var líkara en þau væru hið eina sem máli skipti í þessum heimi. Litli-Jón át eplamaukið sem freknóttur og fávís sonur hans hafði fært honum út eftir. Síðan leit hann í kring um sig en var of latur til að nenna út að öxunum svo hann valt út af þar sem hann stóð. Hatt- inn setti hann á andlit sér og var þegar sofnaður. Þó heyrði hann þegar Páll Sarúdý bauð mönnum sínum að slátra kálfi til veislunnar. Þannig svaf hann. Enginn skipti sér af honum, ekki einu sinni sonarómyndin hans. Drengurinn tók upp leirpottinn og gáði hvort faðir hans hefði skilið eitthvað eftir handa honum. Nei, öðru nær. Potturinn var svo þurr- ausinn að það var eins og Bódri hefði sleikt hann að innan. Dreng- urinn velti ílátinu á hvolf og hélt í humátt á eftir hundinum í leit að jarðhnetum. Þegar Litli-Jón vaknaði var það fyrsta sem hann gerði að sleikja út um. I draumi sínum hafði hann verið við brúðkaup og fengið dægi- lega í sig að éta. Verst að hann skyldi hafa gleymt öllu sem gerðist, meira að segja því hvar brúðkaupið hafði verið og hvað hann hafði étið. Hann hefði betur sofið lengur. Hann hafði aldrei vanist öðru en því, að geta aldrei veitt sér neitt. Æ, hann var heldur ekkert að sýta það. Hann sneri sér á hina hliðina og reyndi að sofna aftur. Ekki tókst það. Andlitið skipti litum undir stráhattinum og varð rautt eins og karfi. Hann sló af sér skítugan hattkúfinn og naut þess að láta svalan andvarann af sléttunni strjúka á sér hörundið. - Fjandinn hirði helvítið hann Sarúdý, hugsaði hann með sjálfum sér, - nóg hef ég þrælað fyrir hann um dagana. Eg held að hann geti 486
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.