Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Blaðsíða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Blaðsíða 91
Zsigmond Móricz Tvær sögur SJÖ AURAR Mikil guðsmildi var það að fátæku fólki skyldi leyfast að hlæja. Þannig berst ekki aðeins grátur og gnístran tanna úr kofanum, held- ur líka oft á tíðum hjartanlegur hlátur. Reyndar er sagt að oft hlæi sá aumi þegar honum býr grátur í hug. Eg þekki þetta af eigin raun. Kynslóð föður míns var sá ættliður Soós-fjölskyldunnar sem hvað harðast varð fyrir barðinu á fátækt- inni. Faðir minn var bara daglaunamaður á vélaverkstæði en barm- aði sér samt aldrei - ekki frekar en aðrir. Þó hafði hann fyllstu ástæðu til þess. Og þó mun ég aldrei skemmta mér jafn konunglega um ævina og þessi fáu ár sem ég dvaldi í föðurhúsum. Hvað ætti líka að gleðja mig fyrst horfinn er rjóður og glettinn vangi móður minnar sem gat hlegið svo mikið að tárin runnu niður kinnarnar og tekið slík and- köf að hún ætlaði að kafna. . . Og sjálf hló hún aldrei meira en daginn sem við leituðum að aur- unum sjö. Það gekk ekki með öllu þrautalaust en hafðist að lokum. Þrjá fundum við í saumavélarskúffunni, einn í skenkinum. . . hina áttum við í meira basli með að finna. Þrjá fyrstu einseyringana fann mamma sjálf. Hún hélt meira að segja að hún myndi finna fleiri í saumavélinni, því þegar hún saum- aði fyrir aðra var hún vön að láta peningana í skúffuna. Hirsla þessi var mér óþrjótandi gullnáma; það þurfti ekki annað en teygja sig of- an í hana og um leið var kynjaborðið mitt hlaðið. Eg rak líka upp stór augu þegar mamma sagði alveg undrandi eftir að bafa tínt upp úr henni nál, fingurbjörg, skæri, þráðarspotta, tvinna og tölur, og dreift úr því öllu: - Þeir hafa falið sig. - Hverjir þá? 481
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.