Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Blaðsíða 94

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Blaðsíða 94
Tímarit Máls og menningar gaman. Því áður fyrr var skenkurinn í húsi þar sem margt hefði ver- ið að fela. En hjá okkur mæddi ekki mikið á greyinu. - Engin furða þótt hann væri jafn fúinn og feyskinn. Móðir mín hélt stutta prédikun yfir hverri skúffu: - Þessi skúffa má muna fífil sinn fegri. Alltaf leyndist eitthvað í botninum á þessari. Og alltaf lifði þessi á sníkjum. Heyrðu, þú þarna ræfilstuskan þín, átt þú ekki heldur neinn eyri að gefa okkur? Ekki skal þessi heldur eignast neitt, því hún stendur vörð um fátækt okkar. Og þú ekki heldur fyrst þú getur ekki gefið mér neitt þegar ég bið þig einu sinni. Þessi er sú alfeitasta! - hló móðir mín um leið og hún reif út neðstu skúffuna, vita botnlausa. Hún hengdi hana um hálsinn á mér og við settumst hlæjandi á gólfið. - Bíddu hægur, sagði hún allt í einu, - eftir andartak bætist í sjóðinn. Ég ætla að leita í vösum föður þíns. Fötin héngu á nöglum sem reknir höfðu verið í þilið. Undur og stórmerki. I fyrsta vasanum sem móðir mín þreifaði í rakst hún á heilan einseyring. Hún trúði vart sínum eigin augum. - Fann’ann - hrópaði hún, - hann er fundinn! Hvað eru þeir orðnir margir? Við getum varla talið þá alla. Einn - tveir - þrír - fjórir - fimm. . . Fimm! Vantar aðeins tvo. Það er ekki neitt. Tveir aurar. Þar sem fimm eru fyrir bætast alltaf tveir við. I ákafa sínum þreifaði hún í öllum vösum föður míns, en því mið- ur, þar var ekkert meira að finna. Góð vísa gat ekki einu sinni lokk- að fram einn einasta eyri, hvað þá tvo. Eldrauðar rósir loguðu á kinnum móður minnar af æsingi og hamagangi. Hún mátti ekki vinna neina vinnu þá varð hún strax las- in. Vitanlega var þetta undantekningartilfelli. Enginn gat bannað manni að leita sér fjár. Kaffitíminn leið og það tók að kvölda. Skyrta föður míns enn óþvegin og ekki hægt að þvo. Brunnvatnið á sléttunni nægði ekki til þess að ná fitugum óhreinindum úr klæðunum. Þá sló móðir mín á enni sér. - Sauður get ég verið! Að ég skuli ekki hafa rænu á að skoða í vasana mína. Fyrst ég mundi eftir því er eins gott að láta verða af því. 484
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.