Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Blaðsíða 2

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Blaðsíða 2
GRÁGÁS lagasafn íslenska þjóöveldisins Grágás geymir elstu lög íslendinga. Þau eru geysimerk heimild um aldarfar, atvinnuhætti og heimilishagi á tímum þjóðveldisins, og varpa Ijósi á daglegt líf þjóðarinnar á fyrri tíð. í Grágás segir frá því hversu skíra skuli sjúkt barn þegar enginn er presturinn og ekkert vatn nema snjór. Þar segir að sá sé ekki arfgengur sem ekki veit hvort söðull á hrossi snýr fram eða aftur. Þar er lýst reglum um hjúskap og skilnað, tegundum sára og hversu bæta skuli, þingsetningu, seladrápi, landamerkjadeilum, gjald- miðli, skipakaupum, fátækrahjálp, netalögnum og messudögum, svo eitthvað sé nefnt. Grágás kemur nú út í fyrsta sinn með nútímastafsetningu, þar sem leitast er við að gera þjóðveldislögin aðgengileg okkar tím- um án þess að svipta þau hinu fornlega svipmóti sínu. Skýringar eru neðanmáls á síðum, og útgáfunni fylgir nákvæm atriðisorða- skrá og inngangur eftir sagnfræðingana Kristján Sveinsson og Gunnar Karlsson prófessor, sem hafa umsjón með þessari fyrstu íslensku Grágásarútgáfu. Grágás er nauðsynlegt undirstöðurit fyrir áhugamenn um sögu og samfélag á fyrstu öldum íslandsbyggðar og hún er að sama skapi mikilvæg og skemmtileg heimild fyrir þá sem hafa áhuga á íslenskum bókmenntum og íslenskri tungu. Mál og menning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.