Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Blaðsíða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Blaðsíða 64
veljum sjálf. Áhugi okkar er, vel að merkja, ekki af því amma gerði okkur hringlandi vitlaus. Fjárráð okkar eru ekki mikil. Samt höfum við efni á að kaupa eina mynd. Hún má þó ekki vera dýr. Við ætlum hvorki að kaupa hana til að styðja listamann né af því við þekkjum hann, heldur ef okkur líst vel á myndina. Það er samt við því að búast að við vitum ekki beinlínis af hverju hún er. Að vita skiptir talsverðu máli en ekki höfuð- máli. í lífinu er til svo gríðarmargt sem við skiljum ekki. Og hví skyldi myndin sem við kaupum ekki mega vera eitt af því sem er svolítið óskiljanlegt? Núna förum við sýningahringinn um helgar til að spá í myndir, eins og sagt er. Það er að segja: við förum í galleríin. Við erum ein af þeim sem fá aldrei boðskort. Þau fær það fólk sem starfar kringum listir og menninguna en kaupir aldrei og gerir ekki heldur neitt, hvorki fyrir hana né þær. Þetta er svokallaða sniðuga snuddliðið. Ef einhver í því opnar munninn er aðeins sagt: Þetta er gullfallegt. Það hlýtur að liggja mikil vinna í svona verki. Síöan er einhverju bætt við í þá átt að það og listamaðurinn ætti að hittast og spjalla saman. Ég er nefnilega líka að . . . og svo kemur í léttri rauðvínsrunu allt það sem viðkomandi hefur verið að gera og er að gera sjálfur; og hann heldur að það sé ekkert verra en hitt sem er stöðugt verið að sýna og hampa með vínveitingum á opnunum sem hann verður að fara á „Ég fæ nefnilega öll boðskort“. Síðan kemur í ljós að fyrir bragðið hefur hann orðið að fara þrisvar í meðferð ... I lokin segir hann að núna ríki í samfélaginu eintóm meðalmennska í list- um og enginn komist yfir að fara á sýninga- flóðið eða skoða öll þessi ósköp. Við heyrum þetta utan að okkur og renn- um augunum hvort til annars og spyrjum „Hver ætli sé nú þetta?“ Okkur fínnst að við höfum séð mynd af honum í blöðunum, en komum honum þó ekki fyrir okkur. Án titils. Dúkrista (1985) eftir Daða Guðbjörnsson. 62 TMM 1992:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.