Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Qupperneq 68

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Qupperneq 68
veginn kringlóttum kjömum. I þeim neðstu eru fremur regluleg stjörnutákn. I efsta kjamanum eru augu og munnur. Þetta er höfuðið: það fer ekki á milli mála. Frá því liggur straumur þráða sem gæti verið mikið hár sem fossar af höfuðskelinni. Þá skulum við slá því föstu að hér sitji kvenvera eða öllu heldur tákn fyrir hana undir vissum kringumstæðum. Andspænis henni er þá karlvera, sem þráir eflaust að eins fari þegar þau hittast og í listasögunni eða verunum á mynd Peters Behrens. Stjörnumar í kjarnanum eiga eflaust að tákna geirvörtur á brjóstum. Með því að þær em margar geta þær varla verið á rétt skapaðri konu heldur á til að mynda tík í kynjasögu. í þeim eiga tíkurnar það til að vera með mannshöfuð. Þó er algengara að menn séu með tíkarhöfuð í höggmyndalist Forn-Egypta, hliðstæður er hægt að finna í höggmyndum gotneska stflsins á miðöld- um. Það rennir stoðum undir þessa skoðun að aftan úr verunni lafir skott. En með því að það vex ekki beinh'nis úr rassinum eða þar sem rófubeinið er á mönnum og dýrum, og vegna skrautsins á því sem lafir, gæti þetta alveg eins verið ormur. Kannski högg- ormur? Með þessu móti verður myndin margræð. Hún er ekki öll þar sem hún „er séð“. Fram úr síða hárinu, út frá orminum eða skottinu stendur læri, kvenmannslæri, svo hér sjáum við algeng tákn fyrir konu. Af öllu þessu er auðsætt að táknið er margþætt, hált eins og ormur eða áll og jafn lævíst og tófan. Er þetta einhvers konar tófa? Myndbreytingar konunnar, það hvemig skáld eða málarar af karlkyni færa kvenver- ur í dulbúning í hugmyndaheimi sínurn, eru dálítið öðruvísi en myndbreytingar hans sjálfs. I myndinni hér er vikið frá venju og hefð með því að þríhymingsveran er t.d. ekki tákn fyrir ref. Atburðurinn er ekki viðureign refs og tófu. Góðu heilli fyrir ímyndunaraflið og sköpunargáfu augnanna í okkur verður skýringin ekki fundin með því að segja að myndefnið sé hliðstæða við dæmisögu. Myndin gengurþess vegna ekki upp á augabragði. Við getum þar af leiðandi gert það að gamni okkar að „spá í hana“, „fínna út úr henni“, „gera okkur hana í hugarlund“ og geta okkur til um hvað hafi „vakað fyrir málaranum“ þegar hann gerði hana, ef það hefur verið annað en það eitt, sem er háttur myndlistarmanna, að láta visku handarinn- Behrens: Kossinn. Veggspjald fyrir Ein Dokument Deutscher Kunst (1901). Litografía á pappír í Hessisches Landesmuseum í Darmstadt. 66 TMM 1992:2 Á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.