Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Blaðsíða 29

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Blaðsíða 29
Ritgerð: Þegar ritgerð er metin er oftast lagt mat á þætti eins og efnistök, þ.e. hve skýrt nemandi kemur hugsun sinni á framfæri, ritleikni, stafsetningarkunnáttu, vélritunar- kunnáttu eða eitthvað annað en lesturinn. Fyrirlestrar nemenda: Líkt og þegar nem- endur skrifa ritgerð er oft verið að meta annað en lestur, s.s. skipulag fyrirlestrar, munnlega tjáningu, framkomu í púlti eða eitthvað sem ekki snertir lestur bókmennta- verks. Samrœður við nemendur: Eflaust er hér nefnd besta aðferðin til að ganga úr skugga um að nemandi hafi lesið bókmenntaverk enda gefur þessi aðferð nemanda tækifæri á að ræða óformlega um verkið. Hins vegar er þetta afar tímafrek aðferð og erfið, séu nemendur margir. Vinnubók: Þetta tel ég vera heppilegustu leiðina til að fylgjast með lestri nemenda í kjamaáföngum. Kennari verður að hafa að- gang að töluvert stóm verkefnasafni sem hann getur valið úr og skammtað hverjum nemanda verkefni við hæfí. Gæta verður þess að útilokað sé að vinna verkefnin án þess að hafa lesið svo og svo mikið í bók- inni. Verkefnin ættu að vera eins konar leiðar- hnoða fyrir lesandann og miða að því að skerpa sýn hans á atburði, persónur eða annað sem máli skiptir. Hins vegar þarf að stilla vélrænni bókmenntagreiningu mjög í hóf. Svona verkefni ættu að vera sem fjöl- breyttust en nefna má t.d. alls kyns skemu og töflur sem nemandi fyllir út og safnar þannig upplýsingum um persónur og at- burði; ýmis verkefni sem fá lesanda til að setja sig í spor einhverra persóna (t.d. að skrifa dagbók persónu, minningargrein um hana, taka viðtal við hana); teikningar nem- anda af sögusviði eða persónum til að auð- velda honum að sjá slíkt fyrir sér; æfingar í upplestri, til að vekja athygli á ýmsu í stíl sögunnar o.s.fr. Það sem skilur svona vinnubók frá flestum öðrum aðferðum sem fyrr voru taldar upp er að aðalatriðið er vinnan sjálf en ekki endanlegur afrakstur hennar. Hér á ekki að meta einhverja end- anlega afurð (eins og ritgerð eða fyrirlestur) heldur er það vinnuferlið sjálft sem skiptir máli, því það á að styðja við lesturinn. Auðvitað reynir þessi aðferð töluvert á kennarann. Hann er ekki lengur öruggur í hlutverki fræðarans, í skjóli kennaraborðs- ins og töflunnar, heldur verður nú að starfa sem verkstjóri á vettvangi. Hann þarf að ganga milli nemenda og aðstoða þá, fylgj- ast með vinnuhraða hvers og eins, skammta hverjum og einum verkefni við hæfi og halda nákvæmt bókhald yfir framvindu lestrar og vinnu hvers og eins. Loks verður kennari að tryggja afkastahvetjandi ein- kunnakerfí svo nemendur vinni sem mest. Svona vinnubókaraðferð virkar í rauninni eins og bónuskerfi í frystihúsum. Þvf dug- legri sem nemandi er að lesa heima, þeim mun fleiri verkefni getur hann unnið og safnað sér í vinnubók og þeim mun hærri einkunn fær hann. Niðurstaða Hlutverk skólans er að kenna nemendum hluti sem þeir myndu ekki læra utan hans. Því á að leggja áherslu á að nemendur læri að njóta fagurbókmennta, til þess að þeir megi efla skilning sinn á mannlífínu, fínna TMM 1992:2 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.