Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Blaðsíða 113

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Blaðsíða 113
allar, þ.e. byggingin og vísanimar og allt það, milli ljóðanna séu aðalstyrkur bókarinnar. Stjörnur á himni Stjömurnar em ekki bara hluti af formi ljóð- anna, byggingarefni, heldur gegna þær veiga- miklu hlutverki í táknkerfi bókarinnar, sem á sér rætur í skáldsögunum. Himinninn (blandaður hafinu) er ráðandi að- ili í þessari bók, heitir enda eftir skýjunum. Og himininn prýða sól og stjömur. í ljóðinu „(nótt)(sítrónunnar)“ (20) kemur fram tenging milli sítrónu, stjömu og auga: við sátum úti á svölum og skárum sítrónur köstuðum sneiðunum fram af svo þær þöktu götuna glitrandi augu og augu í nóttinni Augu er sígilt minni hjá Sjón, sjá skáldanafnið sjálft, nafnið á ljóðasafninu og nú síðast sýn lesandans á Sjón sjálfan í skýjunum, skáldið krefst augna lesandans (sem enda þá meðal annarra stjarna í bókinni?). Að augun séu stjörn- ur kemur fáum á óvart en Sjón gerir skemmti- lega slaufu úr gömlum sannleik: Hann dregur sjálfan sig, nafn sitt þarna inn. Johnny Triumph, áðurnefndur, er sviðsnafn Sjóns þar sem hann kemur fram sem stjama meðal Sykurmola og augu vísa á sjón, sem sagt: augu em stjörnur = Sjón er stjama. Þama eru enn fleiri tengingar á ferðinni, önnur lykkjan á slaufunni hangir nefnilega á poppheiminum, Sjón er ekki bara skáld, hann er líka poppstjama. Sjón er engin venjuleg poppstjama, hann er poppstjörnu- ímynd sem hann gefur sér sjálfur. Þegar Sjón syngur „Luftgitar“ og „You are my destiny“ treður hann upp sem Johnny Triumph með „rauðar varir luktar um suðuramerískan vindil“. ímyndir Sjóns skarast þannig og renna saman og hljóta að vekja ugg með lesandanum í garð ljóðmælanda skýjanncr, hver er ég? Lesandinn sem er krafinn svo skýrt um sýn sína á skáldið getur ekki annað en hikað, því fyrir augum hans breytist allt, togast og teygist, skuggi Sjóns fellur á andlit lesandans og truflar sýn hans, svo hann sér ekki hvort hann nálgast eða fjarlægist. Sólin er auga himinsins og hún sest ekki og perlur eru augu hafsins: ég tíni perlur af festi sting þeim upp í þig læt þig gleypa perlu eftir perlu ég horfí á þig kyngja þeim öllum [... ] (37) þú: ég borða ekkert sem lifir í vatni (38) Lesandinn er neyddur til að breyta sýn sinni og gleypa sýn Sjóns, sem horfir á hann kyngja gegnum dökk sólgleraugun. Og það er of seint að segja á næstu blaðsíðu að maður borði ekkert úr vatni. Flogin um himin Vampýran er sígilt minni hjá Sjóni. Hún er sívinsæl í ljóðum hans og er þar í ýmsum mynd- um, yfirleitt kvenkyns og ævinlega formælandi erótíkur. I Stálnótt kom vampýran úr eggi og í beinu framhaldi af því var hún engill í Englinum (sbr. fiðurfénaður). Þar var hún farin að höggva nærri skáldinu sjálfu og í þessari bók opinberanna stígur Sjón sjálfur fram sem vampýra: ég lít í spegil yfir eldhúsvaski augntennur eru lausar ég bít saman til að missa þær ekki í titilljóðinu „(ég man ekki)(eitthvað um ský- in)“ er vampýruminni (8): :hafið blóðleikhúsið vill mig :landið blóðleikhúsið tekur mig :himinninn TMM 1992:2 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.