Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Blaðsíða 77

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Blaðsíða 77
Um allt þetta hygg ég að menn séu nokk- uð sammála. Þarna eru dregin fram megin- atriði í almennu og menningarlegu hlut- verki hins íslenska ríkisútvarps. Aftur á móti kunna að vera skiptar skoðanir um framkvæmdina. Og í landi þar sem stjóm- málamenn hafa svo takmarkaðan skilning á gildi menntunar, menningar og lista að þau mál em eilífar homrekur á Alþingi, þá er óhjákvæmilegt að huga einnig að því svig- rúmi sem Ríkisútvarpið hefur í raun til að gegna því hlutverki sem það er skyldað til. Sérstaka athygli vekur, að Ríkisútvarpinu skuli vera ætlað að efla íslenska tungu, og ekki einvörðungu að sjá til þess að henni sé beitt sómasamlega og ambögulaust. Hér er ekki um að ræða atriði sem hægt er að segja að geti íþyngt stofnuninni svo mjög fjár- hagslega. Samt verð ég að leyfa mér að fullyrða, að þessari meginskyldu hefurRík- isútvarpið ekki gegnt með sóma hin síðari ár, og á sér enga afsökun. Málfari hefur hrakað svo mjög í dagskrám Ríkisútvarps- ins, að nú má heita regla en ekki undantekn- ing að ég heyri beygingavillur, ambögur, Málfari hefur hrakað svo mjög í dagskrám Ríkisút- varpsins, að nú má heita regla en ekki undantekning að ég heyri beygingavillur, ambögur, rangmæli og áber- andi framburðargalla, og eru fréttatímar útvarps og sjónvarps þar ekki undan- skildir. rangmæli og áberandi framburðargalla, og em fréttatímar útvarps og sjónvarps þar ekki undanskildir. Þetta er svo alvarlegt mál, að gera verður skýlausa kröfu til þess að forystumenn Ríkisútvarpsins einbeiti sér að því að stofnun þeirra verði þjóðinni til fyrirmyndar um málfar, líkt og áður var. Sú skýring er auðvitað til á hrakandi mál- fari, þótt ekki sé það nein afsökun, að óund- irbúið tal verður æ fyrirferðarmeira í dag- skrárliðum, og það er ekki öllum gefið að tala gott og kjamyrt mál óundirbúið. Því er einsýnt að gera verður miklu meiri kröfur en áður til þess fólks er annast slíka dag- skrárliði. Þetta er brýnt vegna þess að mál- notkun er að taka miklum breytingum, ekki aðeins hér, heldur alls staðar í heiminum, vegna breyttrar tækni. Alls staðar dregur úr lestri fólks, og það er almennt nær alveg hætt að skrifa. Lestur og skrift ýtir undir rökhugsun. Að skrifa er að hnitmiða hugsun sína, að velja hugsun sinni orð af kostgæfni. Þess vegna hefur þverrandi notkun ritmáls ekki einasta heftandi áhrif á þróun tungunn- ar, heldur einnig á hugsun okkar. Við hugs- um ekki eins skýrt og eigum erfiðara með að finna hugsun okkar farveg, ef við emm ekki vön því að festa hana á blað. Við þessar aðstæður sækir fólk málfyrirmynd sína enn fremur en áður til Ijósvakafjölmiðla, og því er afar mikilvægt að Ríkisútvarpið ræki af kostgæfni skyldu sína við málfar og reyni beinlínis að efla íslenska tungu. í lýsingunni á hlutverki Ríkisútvarpsins er nefndur flutningur á sviði lista, bók- mennta, vísinda, trúarbragða, efling al- þýðumenntunar. Öllu þessu sinnir Ríkis- útvarpið að nokkru marki. Um það verður ekki deilt. En hversu mikið og með hvaða hætti? Svo er að sjá sem mörgum hafi þótt það mikið framfaraspor, þegar rás 2 var TMM 1992:2 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.