Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Síða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Síða 69
ar ráða í dráttlistinni. Listamenn sem eitt- hvað kveður að líða áfram í þeim vöku- svefni sem nær fram í óráðna framtíðina og aftur í myrkur fortíðarinnar um leið og hann er samtíð; þannig líða þeir sjálfir fram í næturdraumi dagsins sem býr eða þeir búa til á bak við lokuð augnalok, en eðlisávís- unin ratar sína leið að margræði formanna. En við erum engir listamenn, við viljum sjá veruleikann; okkur dettur í hug að myndin sé sambland úr reynslu listamanns- ins: hún er línur í mynd og drættir úr sögu sem málarinn hefur lesið í bemsku. Hananú! Sá sem málar ekki skynjanir úr bemsku sinni eða gefur öðrum hluta af þeirri séreign sinni getur aldrei orðið mikill á sínu sviði, segir Sigga frænka sem er bæði sál- og listfræðingur. Við heimtum sögulega skýringu! Hver veit nema málarinn hafi legið í sögum Jóns Trausta og lesið þetta sem bam: — Þegar leið á daginn, kom Setta í Bolla- görðum, en ekki Finnur. Setta var í skástu flíkunum sínum og iðaði öll af kæti og fleðuskap. Hana rak í rogastanz, þegar hún sá þau Þorstein og Jóhönnu, en lét þó ekki á undrun sinni bera. „En hvað það var gaman að hitta héma fólk frá Hvammi, — hí-hí-hí! Þorsteinn, ég var búin að hugsa þér þegjandi þörfina, þegar ég sæi þig, hí-hí-hí! Ekki nema það þó! Þú hefur fundið grenið mitt, — drepið tófukvikindisgreyið mitt og hirt hvolpana. Dæmalaus maður ertu, hí-hí-hí! Veistu ekki, að ég á allar tófur í heiðinni — þessar fáu, sem eftir eru — og öll greni eru grenin mín. Eg á heldur ekkert annað! Aumingja tófan mín! Eg grét, þegar ég frétti látið hennar! Mér þótti vænst um hana af öllum kvikindum. O, hún var svo skynug! hí-hí- hí! Ertu nú viss um, að hún hafi ekki verið kóngsdóttir í álögum? Ertu nú viss um, að það hafi ekki verið mannsaugu, sem hún leit upp á þig, þegar hún var að deyja? hí-hí-hí! Ég held, að þetta geti verið. — Heyrðu, heldurðu, að þú skytir mig, ef þú mættir mér í tófulíki? Já, það gerðirðu auð- vitað — og þættist gera landhreinsun, hí-hí- hí! Jæja, Þorsteinn minn, ég er nú stundum í tófulíki. Þú skalt vara þig á mér, því að ég er rammgöldrótt! Þó get ég aldrei brugðið Finni mínum í refslíki, hí-hí-hí! En ef þú skyldir skjóta mig einhvern tíma, þá bless- aður hirtu af mér skottið. Það er dýrgripur, því að því hefir aldrei verið dinglað framan í höfðingjana, hí-hí-hí!“' Æ, nei, ekki líkja myndinni okkar við sög- umar hans Jóns Trausta! heyri ég minn innri mann segja. Þarna stígur miklu heldur fram ævintýri sem er í senn biblíulegt og dæmisögukennt. Kannski erEvaþarna, for- móðir allra, og kannski er það ekki hali sem stendur aftur úr henni heldur felur högg- ormurinn sig að baki hennar. Við emm stödd í Paradís, hinu læviblandna andrúms- lofti upprunans — í hinu sanna, eðlis- bundna andrúmslofti listarinnar. Það andrúmsloft er í senn frásögn og þögn. Að þegja er að vekja hljóm í öðrum. Ef allt hefði legið í augum uppi hefði verið óþarfi fyrir okkur að reyna að ráða í táknin í myndinni sem við keyptum svo ódýrt. Hér er um að ræða mynd sem felur í sér skoðun: Karlmaðurinn er vera byggð á flatarmáls- fræði. Hann er einkum gerður úr hvössu formunum. Vesalingurinn gengur blindur eða með lokuð augun að brosandi mýkt forma sem af stendur dýrðarljómi sól- blómsins sem er mildur, þótt hann sé þegar til kastanna kemur miklu oddhvassari en form hans. TMM 1992:2 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.