Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Page 79

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Page 79
vera hlutverk ríkisútvarps. Á það að vera samkeppni um síbylju poppstöðva? Við breyttar aðstæður þarf breytta fram- kvæmd á sömu hugsjón. í bókmenntum og listum hefur Ríkisútvarpið jafn þýðingar- miklu hlutverki að gegna og jafnan áður, en þyrfti að breyta áherslum. Ef ég tek dæmi af ljóðlist, þá sjáum við að sala á ljóðabók- um er orðin sáralítil, svo lítil að vekur ugg. Það þarf ekki að tákna að fólk vilji ekki lengur lesa og hlýða á ljóð. En það getur táknað að ef til vill sé það orðið úrelt form að safna 50-70 ljóðum í eina bók og gefa út í einu lagi. Það þarf með öðrum orðum að fínna Ijóðinu nýja leið til fólks. Þar gæti útvarpið unnið þarft verk. Útvarpsleikrit voru eitthvert vinsælasta efni fyrr á tíð. En nú er vafamál hvort lengur gengur að flytja í útvarp leikrit sem eru ætluð sviði. En útvarpsleikritið er mjög heillandi form, sem fáir íslenskir höfundar hafa sinnt, enda ekki margar leiðir til að koma þeim á framfæri. Sama gildir um tónlist, sönglög. Ég nefni þessi fáu dæmi til að benda á að ríkisútvarp með menningarhlutverk á að hafa frum- kvæði um sköpun. Það á að panta útvarps- leikrit, panta sönglög, láta skrifa framhalds- Ég nefni þessi fáu dœmi til að benda á að ríkisútvarp með menningarhlutverk á að hafa frumkvœði um sköpun. Það á að panta útvarpsleik- rit, panta sönglög, láta skrifa framhaldssögur, verafrum- kvöðull til eflingar íslenskri listsköpun. sögur, vera frumkvöðull til eflingar ís- lenskri listsköpun. Það kostar fé, ég veit það. Islensk menning kostar fé, það kostar fé að reka ríkisútvarp með menningarhlut- verk. Og það fé verður einfaldlega að út- vega. Og það þýðir ekkert að segja að það sé ekki hægt, því það er ekki satt. Það er hægt að segja að á því sé ekki pólitískur áhugi, það er því miður satt — eins og er. Og því verður að breyta. Því það kostar ennþá meira að reka lélegt ríkisútvarp. Þeg- ar til lengdar lætur getur það blátt áfram kostað menningarsnauða þjóð. Um sjónvarp Ríkisútvarpsins er það að segja, að það hefur því miður aldrei orðið íslensku menningarlífi sú lyftistöng sem það hefði getað orðið og hefði átt að vera. Um sjónvarp Ríkisútvarpsins er það að segja, að það hef- ur því miður aldrei orðið ís- lensku menningarlífi sú lyftistöng sem það hefði get- að orðið og hefði átt að vera. Möguleikar þess töframiðils hafa aldrei verið nýttir eins og hægt væri. Það mikla tækifæri hefur verið nýtt líkt og fullkomin tölva sem er notuð í barnaleiki. Ástæðan er einföld og hin sama og fyrr hefur verið greind í þessu spjalli. íslenska sjónvarpið hefur aldrei fengið tækifæri til að sýna hvað það getur vegna fjárskorts. Meginhluti sjónvarpsdagskrárinnar hefur verið og er fólginn í því að endurvarpa erlendu afþrey- ingarefni sem fæst keypt á útsöluverði, að- allega bandarísku og bresku, efni sem Bretar og Bandaríkjamenn fussa og sveia yfir sjálfir. TMM 1992:2 77
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.