Són - 01.01.2005, Síða 17

Són - 01.01.2005, Síða 17
ÍSLENSKAR LAUSAVÍSUR OG BRAGFRÆÐILEGAR BREYTINGAR 17 sem sagnakvæðaháttur. Í lausavísum hverfa edduhættir hins vegar algjörlega. Eina vísan undir slíkum hætti er eignuð Ögmundi biskupi Pálssyni.25 Annars finnast lausavísur undir edduháttum ekki fyrr en eftir siðskipti, einna fyrst er hálfgerð runhenda Staðarhóls-Páls. (7) Fornyrðislag fyrir og eftir siðskipti 25 Vísan er þó mjög vafasöm. Ekki er víst að hún sé frá rannsóknartímabilinu. Hún er ársett 1542 í Fitjaannálum Odds Eiríkssonar en þeir annálar eru aðeins til í afriti frá seinni hluta 18. aldar: JS 2 fol., um það bil 1760, sbr.: Annálar 1400–1800 II (1927–1932:46). Frumritið var ekki skrifað fyrr en um 1700 og brann trúlega árið 1728 (Annálar 1400–1800 II 1927–1932:8). Og ekki er víst að hér sé um að ræða lausavísu: Þessi örnefnaromsa undir fornyrðislagi gæti verið hluti af lengri þulu. 26 Fyrri vísan: JS 2 fol., bls. 80. Seinni vísan: Lbs. 167 8vo, prentað eftir Jóni Þorkelssyni (1888:385); „kvenna“ (í stað „kvinna“) er tekið upp úr handritinu og þakka ég Sverri Tómassyni ábendinguna. 27 Hér eru til dæmis ekki taldar með vísur Friðþjófs úr Friðþjófs sögu frækna, en mik- lar líkur eru á því að þær séu hlutar af kvæði (lof hetjunni) eða einhvers konar ævidrápu, líkri þeirri sem Örvar-Oddur kvað um afrek sín, enda falla þær vel saman og virðast segja samfellda sögu. Ekki eru heldur með vísnadæmi í Þriðju og Fjórðu málfræðiritgerðinni enda óvisst að þau séu lausavísur og oft er ekki ljóst hvaðan dæmin eru tekin. 28 Þær eru fáar: innan við fimm slíkar runhendur eru varðveittar frá miðöldum. Ólíkt vísum undir ljóðahætti eru þær gamlar, frá 10.–12. öld; síðan virðist þessi háttur fallinn í gleymsku í lausavísnagreininni. Grímsnes hið góða og Gull-Hrepparnir, Sultar-Tungur og svarti Flói. Lítið er lunga í lóuþræls unga, þó er enn minna mannvitið kvenna.26 Þessi óvænta fjarvera edduhátta í lausavísum frá 1400–1550 er sérkennileg að því leyti að á miðöldum voru edduhættir ekki óvinsælir í lausavísum. Um 120 lausavísur undir edduháttum eru til frá 9.–14. öld og eru þá ótaldar vísur sem eru lengri en átta vísuorð, runhendur dregnar af edduháttum og vísur sem trúlega heyra til stærri kvæða.27 Einkum er mikið um lausavísur undir edduháttum í Sturlungu og í for- naldarsögum, þ.e. frá þeim tíma sem liggur nær rannsóknartímabili mínu. Flestar þeirra vísna eru undir fornyrðislagi, eða um 66 heilar vísur (8 vísuorð) og um 30 sjálfstæðir helmingar (4 vísuorð). Vísur undir ljóðahætti eru mun færri, eða um 6, og birtist sú elsta ekki fyrr en í Sturlungu. Fornyrðislag er trúlega vinsælast vegna þess hve einfalt það er. Runhendur eru til dæmis aðeins dregnar af fornyrðislagi.28 Vís- ur með svokölluðu draugastefi, sem verða seinna áberandi, meðal
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.