Són - 01.01.2005, Qupperneq 25

Són - 01.01.2005, Qupperneq 25
ÍSLENSKAR LAUSAVÍSUR OG BRAGFRÆÐILEGAR BREYTINGAR 25 vísur sýna að bragfrelsi í rímnaháttum er sambærilegt við það sem við finnum í edduháttum en talsvert meira en í dróttkvæðum fyrir hljóð- dvalarbreytingu. Það má segja að hrynhent, sem varð til við samruna latnesks kirkju- kveðskapar og dróttkvæða, nálgist bragliða-hrynjandi rímnahátta út frá atkvæðafjölda, sem breyttist smám saman í trókískt bragskema, en edduhættir nálgist bragliða-hrynjandi út frá áherslumunstri. Þeir síðar- nefndu hafa frá upphafi ferskipta taktinn og eru beinni leið til rímna- hátta heldur en dróttkvæði sem virðast hafa átt lítinn þátt í þróun bragarhátta á 14.–16. öld. Því er ekki að neita að skáldahefð, sem var svo sterk á Íslandi í fimm hundruð ár, hafi haft talsverð áhrif á rímna- hætti sem eru í mótun á 13.–14. öld, þ.e. enn á „valdatíma“ drótt- kvæða, en líklegt er að áhrif frá þeirri skáldskaparhefð hafi borist til rímnanna frá hrynhendu frekar en beint úr dróttkvæðum.51 Það er ekki einvörðungu hrynjandi sem er lík með edduháttum og rímnaháttum. Almennt séð eiga edduhættir meira sameiginlegt með rímnaháttum heldur en dróttkvæði og jafnvel hrynhenda. Bæði eddu- hættir og rímnahættir (að minnsta kosti þeir einföldu) henta til að mynda vel fyrir langa frásögn, ólíkt skáldaháttum sem hentuðu verr í það hlutverk, og átti það stóran þátt í hnignun dróttkvæða á 14. öld.52 Talsverð líkindi eru einnig með myndmáli rímna og edduhátta. Að vísu gegna skáldakenningar og einkum heiti miklu hlutverki bæði í rímum og lausavísum undir rímnaháttum; hvorugt er þó frjótt kveð- skaparbragð þar enda er þá kenningalist miðaldadróttkvæða horfin að mestu. Sú tegund myndmáls sem tekin var upp í rímum og reynd- ist frjósöm nýjung er blómað mál. Það kemur frá Evrópu, líkt og helstu fyrirmyndir rímnahátta.53 Blómað mál er greinilega frábrugðið 51 Hér má minna á smærri skáldahætti sem hafa einmitt hrynjandi edduhátta en atkvæðafjölda, innrím og ýmis önnur einkenni dróttkvæðs háttar. Flestir þeirra eru þó ekki afleiðing eðlilegar þróunar heldur sjaldgæfrar íþróttar og þykir það benda til þess að einmitt þessir hættir hafi haft lítil áhrif á mótun rímnahátta. Dæmi sýna ekki heldur þróun í þessa átt enda er aðeins ein vísa þar sem erfitt er að segja til um hvort hér sé á ferðinni einn af smærri háttum (sbr. innrím, nema í 3. vísuorði; ekkert endarím) eða einfaldlega óregluleg ferhenda: „Allt er það samstælt / eyjar og meyjar. / Meyjar þurfa manns vit / þá þeim maginn klæjar“. Vísan er frá um eða eftir 1500, í handritinu AM 151 4to (139v) frá lokum 15. aldar, og er torskil- in; „vít“ í handritinu getur verið nafnorðið „vit“ eða forsetningin „við“ en staf- setningin í handritinu bendir til þess að það fyrrnefnda sé líklegra. 52 Sbr. t.d.: Guðrún Nordal (2001). 53 Um blómað mál, uppruna þess, flokkun og margt fleira sjá: Davíð Erlingsson (1974).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Són

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.