Són - 01.01.2005, Síða 71

Són - 01.01.2005, Síða 71
LJÓÐSTAFURINN S Í ÍSLENSKUM KVEÐSKAP 71 friðr gekk sundr i slíþri suðr vík dÄnum kuðri. (Sighvatr Þórðarson: Víkingarvísur 55–6) Naði siklingr siðan sniallr ok danmÄrk allri. (Arnór Þórðarson jarlaskáld: Magnúsdrápa 71–2) fÄgr ruþuz sverð e˜ sigri sniallr bragningr hlÃt fagna. (Einar Skúlason: Sigurðardrápa 57–8) siðan let ek seglum hloðu snarfengr konungr yðrir drengir. (Sturla Þórðarson: Hrynhenda 65–6) rak þau burt af sæmdar sæte snaud ok naukt j pisl ok dauda. (Eysteinn Ásgrímsson: Lilja 194–5) Sá síðasti til að nota s-stuðlun af þeim sem skoðaðir voru frá þess- um tíma er í raun Eysteinn Ásgrímsson þó svo að eitt dæmi hafi fundist hjá Halli Ögmundssyni. Eftir það finnst þessi stuðlun ekki fyrr en hjá Eggerti Ólafssyni um það bil 250 árum seinna. Um eitt hundrað árum eftir dauða Eggerts tekur Steingrímur Thorsteinsson þessa stuðlun upp aftur og eftir það finnst hún aðeins hjá tveimur skáldum, þrjú dæmi hjá Matthíasi Jochumssyni og önnur þrjú hjá Steini Steinarr. Eins og sjá má á töflu 1 er ljóst að s-stuðlun hverfur að mestu eða öllu úr kveðskapnum á tímabili sem gæti náð frá um það bil 1400 að 1500 til 1550 en er tekin upp aftur löngu seinna af einstaka skáldum en nær ekki neinni varanlegri fótfestu (sjá einnig súlurit í töflu 2). Hér á eftir verður reynt að varpa ljósi á hvað það er sem veldur þessari þróun. Eins og fyrr kom fram hefur Þorsteinn G. Indriðason sett fram þá kenningu að sníkjuhljóð sem fram kom milli s og l annars vegar og s og n hins vegar á 13. eða 14. öld hafi orðið til þess að þessi hljóð tóku að stuðla við st.24 Þessi skýring er að mörgu leyti fremur líkleg og rannsókn mín styður hana. Ýmsir fræðimenn hafa áður fjallað um 24 Þorsteinn G. Indriðason (1990).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.