Són - 01.01.2005, Síða 74

Són - 01.01.2005, Síða 74
RAGNAR INGI AÐALSTEINSSON74 Ef sn stuðlar við sj og s+sérhljóð eins og Eggert vill vera láta í fyrr- greindum dæmum er hér augsýnilega um ofstuðlun að ræða (sjá undirstrikun, ljóðstafirnir eru feitletraðir). 5. braglína er ávallt með tvo stuðla án tengsla við næstu línu. Dæmi: hann | fer | hvörs um | muna | rann (Eggert Ólafsson: Fridriks vardi 15) það | skin, | skín af | fegurð | hans (Eggert Ólafsson: Fridriks vardi 95) Í tíundu vísu er 5. braglína þannig: sízt | sljóf | sama | gjörir | jafnt. (Eggert Ólafsson: Fridriks vardi 105) Kvæðið er alls 40 vísur sem allar hafa fimmtu braglínu eins með þessa tvo stuðla í tveimur af þremur fyrstu áhersluatkvæðunum. Ef sl stuðlar við s + sérhljóð er um ofstuðlun að ræða í 5. braglínu 10. vísu. Ekki fundust dæmi um s-stuðlun hjá þeim Jóni Þorlákssyni, Sigurði Breiðfjörð og Jónasi Hallgrímssyni. Þegar kemur að Stein- grími Thorsteinssyni er annað uppi á teningnum. Þar koma fyrir sex dæmi um s-stuðlun — svipað hlutfall og sést hjá skáldum fyrir 1400, þ.e. áður en sú breyting varð, hver svo sem hún var, sem olli því að s-stuðlun var hætt. Það virðist augljóst að Steingrímur hafi, líkt og Eggert Ólafsson, vísvitandi tekið þessa stuðlun upp þvert á það sem tíðkaðist á þeim tíma, hugsanlega eftir lestur bókar Jóns Ólafssonar Svefneyings. Dæmi um þessa stuðlun hjá Steingrími eru meðal annars þessi: Ó, sæti ég í sal, er laufin rökkva, og snerta mætti fríðrar klæðahjúp. (Steingr. Thorsteinsson: Skógarsjónin 121–2) Mig dreymdi að í sólskini sæti ég þá hjá smámey við kotbæinn græna. (Steingr. Thorsteinsson: Draumur hjarðsv. 13–4)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.