Són - 01.01.2005, Síða 115

Són - 01.01.2005, Síða 115
ÞANKABROT UM LJÓÐBYLTINGAR 115 því hvað gefi skáldskapnum gildi, sem póetíska trúarjátningu hans, og í því ljósi er hún gagnleg.84 Í framhaldi af orðunum sem vitnað var til ritaði Einar: Nútímaskáld erlend og hérlend leitast við að gera veruleika ljóðsins sjálfstæðari en áður, óháðari hinum ytri veruleika, koma á beinu sambandi lesandans við veruleika ljóðsins með því m.a. að sleppa samanburðarorðum og snúa sér beint að myndinni. Þessu má skipta í tvennt: 1) Nútímaskáld leitast við að gera veruleika ljóðsins sjálfstæðari en áður, óháðari hinum ytri veruleika, og 2) nú- tímaskáld leitast við að koma á beinu sambandi lesandans við veru- leika ljóðsins með því meðal annars að nota myndhverfingar í stað samlíkinga. Fyrri staðhæfingin kemur orðum að ákaflega mikilvægri tilhneigingu í nútímaskáldskap. Án hennar hefði ljóðabálkur eins og Tíminn og vatnið verið óhugsandi. Hin seinni er nokkuð alhæfingar- kennd. Auðvelt er að sýna fram á að hún stenst ekki sem almenn lýs- ing á nútímaskáldskap. En þó hún sé ekki rétt frá sögulegu sjónarmiði hefur hún gildi sem skoðun Einars Braga á skáldskap. Það réttlætir hinsvegar varla ályktun Eysteins Þorvaldssonar af orðum Einars: Þessi orð staðfesta að það er myndhverfingin sem best þjónar metnaði módernra skálda.85 Þetta er að mínum dómi óleyfileg alhæfing sem engin bókmennta- söguleg rök eru fyrir, ef ‚módern skáld‘ þýðir hér ‚nútímaskáld‘ eins 84 Það má heita almennt viðurkennt að skrif skálda um skáldskap verði að meta í ljósi þess sem þau aðhyllast sjálf. Skáldið T.S. Eliot sem var jafnframt afar mikilvirkur og áhrifamikill gagnrýnandi á fyrrihluta síðustu aldar lagði á þetta mikla áherslu þegar á leið, og í einum seinasta fyrirlestri sínum, „To Criticize the Critic“ [1961], komst hann svo að orði um gagnrýni sína á yngri árum: „I was implicitly defend- ing the sort of poetry that I and my friends wrote.“ Eliot (1978:16). Löngu áður hafði hann skrifað í greininni „The Music of Poetry“ [1942]: „I believe that the crit- ical writings of poets […] owe a great deal of their interest to the fact that the poet, at the back of his mind, if not as his ostensible purpose, is always trying to defend the kind of poetry he is writing, or to formulate the kind he wants to write. […] He is not so much a judge as an advocate. […] What he writes about poetry, in short, must be assessed in relation to the poetry he writes.“ Eliot (1957:26). Annar frægur gagnrýnandi skrifaði um miðja öldina: „The poet speaking as critic produces, not criticism, but documents to be examined by critics. They may well be valuable documents: it is only when they are accepted as directives for criticism that they are in any danger of becoming misleading.“ Northrop Frye (1990:6). 85 Eysteinn Þorvaldsson (1980:262).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.