Són - 01.01.2005, Side 124

Són - 01.01.2005, Side 124
ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON124 Og Sigfús skýrir þetta nánar: Nú virðist mér að sá punktur sem flest nútímaskáld hittast í sé hnitmiðun eða samþjöppun (concentration). […] Þessi samþjöpp- un kemur meðal annars fram í því að hugsun og form eru eitt, en að mínu viti þarf að vísu meira til að ljóð sé nútímaljóð: að hugsunin sé samkvæm nútímanum, að hún sé ekki tilraun til að snúa sér undan frá veruleikanum. Að svo mæltu vil ég árétta að ég lít svo á að allar ljóðabækur Sigfúsar Daðasonar geymi nútímaskáldskap spjalda á milli. Ort við núllpunkt 110 Þó að tína megi til ýmis rök því til skýringar að til byltingar á ljóð- hefðinni kom í Evrópu og Bandaríkjunum verður því seint svarað svo óyggjandi sé hversvegna sú bylting varð í Frakklandi nákvæmlega á áttunda og níunda áratug 19. aldar og í enskumælandi löndum og Þýskalandi á öðrum áratug hinnar tuttugustu. Bent hefur verið á lík- leg áhrif frá frönsku stjórnarbyltingunni 1789 og falli Parísarkommún- unnar 1871, frá vaxandi iðnvæðingu og borgvæðingu á þessu tímabili og breyttri heimssýn sem tengja má nöfnum manna á borð við Darwin, Marx, Nietzsche og Freud, en orsakasamhengið er þó og verður óljóst. Þáttur einstaklinga í að móta gang ljóðlistarsögunnar lýtur víst ekki heldur neinum lögmálum um orsakir og afleiðingar. Að sumu leyti virðist skiljanlegra hversvegna ljóðbyltingin á Íslandi varð á þeim tíma sem við þekkjum, eftir það mikla umbreytingaskeið í íslensku þjóðfélagi sem seinni heimsstyrjöldin var. Hvernig var umhorfs í andlegum efnum á Íslandi í lok stríðsins? Við því er auðvitað ekkert eitt svar, en eitthvað afdrifaríkt hafði gerst og var að gerast í vitund ungra skálda og listamanna og augljóst að ekki yrði aftur snúið. Þó enganveginn væri ljóst hvert förinni var heitið varð sú lest ekki stöðvuð sem nú var lögð af stað. Gamall heimur var að hrynja og nýr að opnast og hinna ungu beið umfram allt leit, endalaus leit. Þetta hafði reyndar einkennt alla sögu nútímabókmennta: leit og tilraunir með nýtt inntak og ný 110 Eins og þeir sjá sem þekkja Skrifað við núllpunkt nota ég orðalagið í nokkuð ann- arri merkingu en Roland Barthes.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Són

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.