Són - 01.01.2005, Page 145

Són - 01.01.2005, Page 145
UM LJÓÐABÆKUR UNGSKÁLDA FRÁ ÁRINU 2004 145 Kata er sannfærð um að hann hafi röntgensjón og sjái (bókstaflega) í gegnum sig. Spurningin um trúverðugleika Kötu sem sögumanns vaknar snemma og sú spurning er ekki síst tengd Kalvin enda eru allar lýsingar á honum komnar frá Kötu og því undirorpnar hennar brengluðu sýn á heiminn. Viðfangsefni á borð við geðveiki, eiturlyfja- neyslu og sjálfsmorð eru eins og innan seilingar en alls ekki ljóst hvort þau komi fyrir í alvöru. Saga Kristínar Eiríksdóttur er frábrugðin sögu Kristians Guttesen einkanlega að því leyti að hér er ekkert full- yrt með algjörri vissu, ekkert neglt niður, bara spurningar og engin svör. Hver og einn verður að geta sér til um þau atriði sem honum finnst skipta máli: Er Kata geðveik eða ekki? Er Kalvin illmenni eða er Kata hrædd við hann að ástæðulausu? Fremur hann sjálfsmorð í lokin? Hvernig er forsaga Kalvins og Kötu og af hverju eru þau stödd þar sem þau eru? Í viðtali sem birtist skömmu eftir útkomu Kjötbæjarins sagði höfund- urinn meðal annars: Bókin lýsir í raun andstyggð á samfélaginu og lífinu í því, nú- tímalífinu, þótt það hljómi reyndar mjög banalt. Við fylgjumst með Kötu fara yfir í aðra vídd. [...] Hún vill bara fá að vera í friði fyrir öllu áreitinu. [...] Kata skilur ekki það sem hún á að skilja, rökfræði samfélagsins. Hún stenst ekki allar þær kröfur sem gerðar eru til hennar. Hún fellur ekki inn í samfélagið. Hún vill frekar vera annars staðar. Og kannski er boðskapur bókarinnar að það er eitthvað annað til en þessi veruleiki samfélagsins.4 Með þetta í huga má segja að Kjötbærinn sé lýsing á samfélagi, ekki síður en hugarástandi. Mín skoðun er sú að verkið gangi upp á báðum forsendum. Kjötbærinn er vel heppnuð frumraun, sennilega ein- hver bestu tíðindi síðasta ljóðaárs. 3. Ég bað þig um að bíta mig í hálsinn Kjötbær Kristínar Eiríksdóttur var í síðustu jólabókavertíð gjarnan nefndur í sömu andrá og önnur bók: Ást og appelsínur eftir Þórdísi Björnsdóttur, útgefin af höfundi.5 Báðar bækurnar eiga það sameigin- 4 Þröstur Helgason (2004:11). 5 Sjá til dæmis sameiginlegan ritdóm Úlfhildar Dagsdóttur um báðar bækurnar á bókmenntavef Borgarbókasafnsins, www.bokmenntir.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.