Són - 01.01.2005, Síða 150

Són - 01.01.2005, Síða 150
HJALTI SNÆR ÆGISSON150 miðla og markaðssetningar, ægivald amerískrar lágmenningar, raun- veruleikasjónvarp og sitthvað fleira. Grundvallaraðferð leikhópsins, sem samdi verkið ásamt leikstjóranum, var að endurskapa í mjög ýktri mynd þann yfirborðskennda og allt að því sjúklega hressileika sem nútíminn sýnir andspænis dauða og hörmungum. Heimur verksins er Ísland þar sem búið er að leiða ýmis fáránleg atriði úr samtíma okkar út á ystu nöf, land þar sem „stemningin hefur tekið öll völd“.10 Fyrr á árinu hafði komið út ljóðabók sem er grein á sama meiði, bók þar sem allt er vaðandi í sora og ófögnuði, klámi, ofbeldi, kyn- þáttafordómum og guðlasti, en allt gert á léttum nótum og með bros á vör. Þetta er ljóðabókin Grillveður í október eftir Óttarr M. Norðfjörð. Áður hefur höfundur gefið út eina bók í þremur eintökum og nú í sumar kom síðan út Sirkus, nýjasta ljóðabók Óttars, sem skreytt er myndum eftir hann sjálfan. Óttar segist hafa byrjað að skrifa í menntaskóla en fyrst um sinn hafi ljóðið ekki höfðað til hans: Honum fannst hálf hallærislegt [svo] að skrifa ljóð en viðhorf hans breyttist þegar hann mætti á Nýhil-kvöld og hlustaði á ljóðaupplestur. Þar heyrði hann margt áhugavert en fannst þó skáldin vera að yrkja mikið um sama hlutinn og að rödd sín skæri sig úr og ætti erindi við aðra. „Ég hef áhuga á að skrifa ljóð sem eru ekki svona inn á við heldur varða heiminn og heimsástandið. Ég vil líka vera fyndinn á aulalegan hátt og laus við allt snobb.“11 Óttarr M. Norðfjörð er Sid Vicious íslenskrar ljóðlistar. Hann er aðdáandinn sem var innlimaður í bandið. Grillveður í október kom út hjá Nýhil í mars 2004 og síðan þá hefur Óttarr oft komið fram á upplestrarkvöldum samtakanna. Ljóðin í bókinni bera enda sterkan svip af þessum uppruna sínum. Þau eru mjög flutningsvæn og virðast henta ágætlega til að hrópa í hljóðnema á öldurhúsi. Efni ljóðanna, bygging og myndmál eru heldur ekki tormeltari en svo að þau megi meðtaka með bjórglas í annarri. Grillveður í október inniheldur útleitin 10 Orðalagið er fengið að láni úr káputexta bókarinnar LoveStar eftir Andra Snæ Magnason en furðuleikabragur þeirrar sögu sver sig að mörgu leyti í ætt við Þú veist hvernig þetta er. 11 Inga Rún Sigurðardóttir (2005:59).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.