Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Side 4

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Side 4
4 mannanefnd um Landsdóm, sem Atli Gíslason þingmaður Vinstrihreyfing- ar innar – græns framboðs fór fyrir, hafi aðeins einn lagt til ákæru á hendur Geir.1 Á grundvelli þess meðal annars hélt Kristrún Heimisdóttir, fyrrver- andi aðstoðarmaður efnahags- og viðskiptaráðherra Samfylkingarinnar, því fram í Silfri Egils 11. mars síðastliðinn að Alþingi hefði misbeitt ákæru- valdi sínu með mjög alvarlegum hætti.2 Er hægt að draga einhverja ályktun af þessu um eðli og inntak Lands- dóms? Er hægt að draga einhverja ályktun af þessu um stjórnmálalegt og siðferðilegt ástand þjóðarinnar? Eða varpar þetta ef til vill einhverju ljósi á hlutverk réttarhalda í nútímasamfélagi? Er Landsdómur einhvers konar leiksýning sem valdakerfið setur upp til að friðþægja fyrir brot sín gegn al- menningi? Felst í honum einhvers konar hreinsun fyrir samfélagið eða þjóðarsálina – geðhreinsun? Í þýddri grein eftir þýska menningarsagn- fræðinginn Norbert Elias, sem birt er aftast í þessu hefti, er því haldið fram að aftökur, galdrabrennur og einnig ýmiss konar aðrar opinberar en tilefnislausar pyntingar á mönnum og dýrum hafi haft það hlutverk að veita hvatalífi mannsins útrás, svo sem árásarhneigðinni og grimmdinni.3 Getur verið að í Lands dómi birtist tjáning hvatalífsins, hinna einföldu en sterku tilfinninga sem enn bærast með mannfólkinu en fá sjaldnast útrás meðal siðmenntaðra þjóða nema á táknrænan hátt? Hin hörðu viðbrögð við höfnun Landsdóms á beiðni Ríkisútvarpsins um að fá að sýna beint frá réttarhaldinu mætti skoða í þessu samhengi. Elias talar einmitt um að seint á átjándu öld megi sjá hvernig augað verði líkt og eyrað – og mögulega enn fremur en það – að miðli nautnarinnar í hinu siðmenntaða þjóðfélagi. Með höfnun sinni var Landsdómur þannig að hefta útrás þeirra hvata sem þing- heimur – ákærandinn – ætlaði hugsanlega réttarhaldinu að veita. Sé það rétt að krafan um Landsdóm hafi orðið öllu öðru yfirsterkari, þá er það til marks um að þingmenn hafi talið nauðsynlegt eða heppilegt – hugsanlega í pólitískum tilgangi – að veita hvatalífi landsmanna útrás. Auðvitað verður að hafa í huga að fjórir af sex ákæruliðum voru taldir 1 Jón Ólafsson hefur einnig bent á að við atkvæðagreiðsluna á Alþingi 28. sept- ember 2010, þegar ákveðið var að ákæra Geir H. Haarde einan ráðherra, hafi sú þversagnarkennda niðurstaða orðið að kosturinn sem fæstir vildu var valinn: http://www.jonolafs.bifrost.is/2012/01/21/landsdomur-og-%C3%BEversagnir- ly%C3%B0r%C3%A6%C3%B0isins/ [sótt 16. mars 2012]. 2 Sjá Silfur Egils, Ríkissjónvarpinu 11. mars 2012: http://www.ruv.is/sarpurinn/ flokkar/silfur-egils [sótt 16. mars 2012]. 3 Norbert Elias, „Af árásargirninni og umbreytingum hennar“, Ritið 1/2012, bls. 161–181. SÓLVEIG ANNA BÓASDÓTTIR OG ÞRöSTUR HELGASON
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.