Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Síða 13

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Síða 13
13 ast upprunalegu menningarstigi. Árið 1905 var haldin sýning í Tívolí í Kaupmannahöfn þar sem manneskjur, híbýli og hefðbundnir lífshættir og listiðn frá dönsku nýlendunum voru til sýnis fyrir almenning. Áður en sýningin hófst spunnust áhugaverðar umræður á milli Íslendinga og Dana um hlutverk Íslands á sýningunni, en á vissan hátt snerust þær um virð- ingu og stöðu í alþjóðlegu valdakerfi. Í fyrirhuguðu heiti sýningarinnar, Dönsk nýlendusýning (Dansk Koloniudstilling), var ekki gerður greinarmunur á Vestur-Indíum, Grænlandi, Færeyjum og Íslandi. Uppspretta mótmæla íslenskra stúdentafélaga bæði í Kaupmannahöfn og Reykjavík var sú að þessum landsvæðum skyldi stillt upp hlið við hlið án nokkurs greinarmun- ar. Í grein sinni Af reiðum Íslendingum bendir Jón Yngvi Jóhannsson bók- menntafræðingur á það að rök Íslendinga fyrir skýrari greinarmun á lönd- unum voru af ríkisréttarlegum, menningarlegum og kynþáttalegum toga. Í mótmælum Íslendinga birtist hin ríkjandi tvenndarhugsun, þar sem nátt- úru er stillt upp sem andstæðu siðmenningar: „Okkur er kunnugt um, að þar [í Tívolí] eigi aðallega að sýna ýmsar náttúruþjóðir, sem aðskilja sig frá menningarþjóðum á einn eða annan hátt. Í þetta skiptið stendur til að sýna negra og eskimóa við okkar hlið. Þetta þykir okkur vanvirða við menningu okkar og þjóðerni.“18 Jón Yngvi Jóhannsson bendir í niðurstöðu sinni á það að óánægja Íslendinga hafi verið vegna þess að þeir kröfðust betri staðsetningar í ríkjandi valdamynstri, en innan þess var enn neikvæður aukahljómur tengdur hinu upprunalega eða náttúrulega, sem beindist að hinu frumstæða: „[...] það er rétt að veita því athygli að hvorki hér né ann- ars staðar amast Íslendingar við því að „náttúruþjóðir“ séu hafðar til sýnis, siðmenntuðu fólki til fræðslu og skemmtunar. Þeir draga aldrei í efa línuna milli siðmenningar og villimennsku, milli okkar og hinna. Deilan snýst um það hvar Ísland eigi heima, hversu þróað íslenskt þjóðerni sé,“ segir Jón Yngvi.19 Kenning mannfræðingsins Michaels Herzfeld um dul-lendur varpar ljósi á staðsetningu Íslands á sýningunni sem ný lendu handan hafs með 18 Tilvitnun í grein Jóns Yngva Jóhannssonar, „Af reiðum Íslendingum“, ritstj. Sverrir Jakobsson, Jón Yngvi Jóhannsson og Kolbeinn Óttarsson Proppé, Þjóðerni í þúsund ár?, Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2003, bls. 140. Greinin birtist í Politiken 28. desember 1904. Á frummálinu: „Det er os bekendt, at man dér [i Tivoli] fortrinsvis fremviser forskellige Naturfolk, der i en eller flere Henseender adskiller sig fra almindelige Kulturnationer. Denne Gang agter man at fremvise Negere og Eskimoer sammen med os. Dette anser vi for nedværdigende for vor Kultur og vor Nationalitet.“ 19 Jón Yngvi Jóhannsson, „Af reiðum Íslendingum“, bls. 140. ÍSLAND SEM RýMI ANNARLEIKANS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.