Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Síða 23

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Síða 23
23 anna til viðurkenningar hefur orðið að laga sig að evrópumiðuðum við- miðum um menningargildi,52 eins og endurspeglaðist í deilum um sýn- inguna í Tívolí árið 1905. Sem raunverulegur-og-ímyndaður-staður eða speglunarflötur hefur Ísland verið millibil (e. buffer zone) á mörkum Evrópu og „hins“, og landið því í fleiri en einum skilningi jaðar eða á milli staða. Ofan á bætist óttinn við að láta tengja sig villimennsku en ástæða hans er að fyrr á öldum var Ísland sett í samband við hið náttúrulega, ósiðmenntaða og villta. Herzfeld notar Grikkland sem dæmi, en samlíkingin við Ísland er augljós: „Það er ekki bara í Grikklandi sem elítan hefur alið á djúpstæðum ótta íbúanna við að láta tengja sig um of við óljósa skilgreiningu á villimönnum.“53 Sumarliði Ísleifsson hefur endurtekið bent á fyrri alda staðsetningu Íslands sem „Hellas Norðursins“54 og á grundvelli kenningar Herzfelds er enn hægt að bera saman hugmyndir um Ísland og Grikkland. Á undanförnum áratug- um hefur þó komið fram nýtt viðhorf sem er jákvæðara, ekki bara gagn- vart hinu ósiðmenntaða heldur einnig til þess að markaðsnýta stöðuna sem speglunarflöt. Í grein sinni „The Wild Wild North: The Narrative Cultures of Image Construction in Media and Everyday Life“ fjallar Kristinn Schram þjóðfræðingur um nýja tilhneigingu til að leggja áherslu á hið upprunalega og frumstæða í kynningarefni með því að sýna „þá sem virðast ekki hafa að fullu tekið skrefið inn í nútímann“.55 Kristinn lítur á þetta sem aðferð til að markaðssetja Ísland sem stað á mörkum hins hnattræna, og til að aðgreina það frá fjöldanum. Hann notar enska orðið „tactic“ til að undirstrika að þetta sé meðvitað markaðsbragð og með ráðum gert.56 Valdamynstur að baki kerfis þar sem tiltekin lönd fá stöðu dul-lendu 52 Michael Herzfeld, „The Absent Presence: Discourses of Crypto-Colonialism“, bls. 904. 53 Sama heimild, bls. 902. Á frummálinu: „Greece is certainly not the only country in which elites cultivated among the citizenry a deep fear of becoming too closely identified with some vague category of barbarians.“ 54 Sjá t.d. Sumarliði Ísleifsson, „Icelandic National images in the 19th and 20th Cen- turies“: http://www.inor.is/index.php?m=N&id=M_SUMARLGR1&type=&auth or=&category=&cid=SUMARLGR1 [sótt 8. janúar 2012]. 55 Sjá Kristinn Schram, „The Wild Wild North: The Narrative Cultures of Image Construction in Media and Everyday Life”, Images of the North: Histories – Identi- ties – Ideas, ritstj. Sverrir Jakobsson et al, Amsterdam/New York. Studia Imagologica 14, 2009, bls. 257. Í greininni hljómar þetta þannig: „those who apparently have not fully crossed the treshold to modernity.“ 56 Kristinn Schram, „The Wild Wild North: The Narrative Cultures of Image Con- struction in Media and Everyday Life“, bls. 249–260, hér bls. 259. ÍSLAND SEM RýMI ANNARLEIKANS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.