Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Síða 76

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Síða 76
76 Jón Óskar (1921–1998), eitt atómskáldanna, þýðir ljóð eftir Paul Éluard (1895–1952) og skrifar stutta grein um skáldið. Í heftinu er að finna hressi- legt viðtal við Svavar Guðnason (1909–1988) sem þá var rúmlega fertugur en Hörður Ágústsson kallar „eldri málara“. Svavar lýsir þar yfir stuðningi við „yngri málara“ þótt hann sé gagnrýninn á strangflatarmálverkið og um þjóðlegu listina vitnar hann í danska abstraktmálarann Giersing: „Góð list er alltaf þjóðleg; – vísvitandi þjóðleg list er alltaf slæm.“77 Hörður skrifar síðan einnig athyglisverða grein um listsýningar veturinn 1952 til 1953 sem hann segir hringja „til nýrrar lotu í íslenzkri myndlist“ og fylgir þeim orðum eftir með yfirlýsingu sem nær vel andrúmsloftinu sem Vaki sprettur úr og önnur tímarit af svipuðum toga, svo sem Birtingur: Þrátt fyrir illa stjórn, er látið hefur landið undan fótum okkar, þrátt fyrir gullæði af þeim sökum, þrátt fyrir blótsyrðin í munni hálf-yfir- gefinna götubarna, þrátt fyrir fulla söluskála af glingri og dóti, þrátt fyrir siðleysi borgarmenningar, þrátt fyrir óhemju smekklausa byggð og ekki sízt, þrátt fyrir óendanlega erfið skilyrði listalífs eru nýir og ljósir tímar að renna upp yfir íslenzka myndlist. Það sem undarlegra er: andspænis svörtum múr mótstreymis og afskiptaleysis eru full- trúar hins nýja tíma bjartsýnir, ef til vill eru brjóst þeirra fyllri af trú á framtíðina en fyrirrennara þeirra. Þeir trúa á manninn, á hinn óskemmda, dugmikla mann er vinnur að ummyndun jarðarinnar til bættra skilyrða og betra hælis, ekki sízt þann er næst þeim hrærist í hinu afskræmda hreysi: íslenzkri formrækt. Þeir vita að undir hinu ryðbrennda yfirborði er þjóðarmálmurinn, þykkur og heill.78 Hér er komið inn á mörg einkenni þess nútíma sem mótaði stefnu og efni menningarlega róttækra tímarita sem stofnað var til í byrjun sjötta áratugarins hér á landi, svo sem hina nýju sjálfstæðisbaráttu og kalt stríð, neysluhyggju og aðra fylgifiska ört vaxandi borgarsamfélags, smekklausa atómskáldin fóru að láta til sín taka í umræðunni. Þar hafi þó Steinn Steinarr einnig átt hlut að máli en hann flutti framsöguræðu á seinni umræðufundi Stúdentafélags Reykjavíkur um atómskáldskap í mars 1952. Sjá Eystein Þorvaldsson, Atómskáldin, bls. 181–182 og 169–171. 77 H[örður] Á[gústsson], „Samtal við Svavar Guðnason“, Vaki 1/1953, bls. 15–21, hér bls. 20–21. 78 Hörður Ágússon, „Listsýningar veturinn 1952–3“, Vaki 1/1953, bls. 55–61, hér bls. 55. ÞRöStuR HelGASoN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.