Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Side 94

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Side 94
94 hins vegar komið annað hljóð í strokkinn að því er virðist. Það er ekki mikið háð að finna í þeirri skoðun hans að „viska náttúrunnar“ hafi séð til þess að samræmi sé í skynjunum okkar. Steinlím náttúrunnar, þ.e. þau lögmál hugsunarinnar sem skapa samræmda skynjun og hugsun okkar, eru huglæg að vísu, en þau spretta af náttúrunnar hendi og því er það okkur náttúrulegt að treysta þeim ferlum sem við höfum ítrekað reynslu af.10 Nánari greining á viðhorfi Humes til markhyggju má bíða um stund.11 Skoðum aðeins nánar þá hugmynd sem nefnd var hér að ofan um að hægt sé að túlka náttúruna sem tilgangshlaðna. önnur leið til þess að orða þessa hugmynd er að ræða um „heimsfræðilegar ástæður“ þegar ferli og atvik í heiminum eru útskýrð. Í heimspekisögunni þekkjum við helst dæmi þar sem þessar ástæður eru einnig ástæður Guðs bæði í sköpunarverkinu, og með sköpuninni sjálfri, en það er ekki nauðsynlega sú leið sem þarf að vera valin. Hér er heldur ekki verið að segja að heimsfræðilegar ástæður séu nauðsynlega andstæð- ar guðlegum ástæðum. Þær mega tilheyra Guði í einhverjum skilningi, ef menn óska þess. Með því að tala um heimsfræðilegar ástæður, í þeim skilningi sem verður rakinn hér að neðan, er hins vegar gerð tilraun til að útskýra heiminn en ekki Guð og eiginleika hans. Slíkar útskýringar svara spurningum um hvers vegna heimurinn er eins og hann er frekar en hvernig hann varð eins og hann er. Fræðimenn sem spyrja „hvers vegna-spurninga“ eru gjarnan tengdir við markhyggju.12 Líklega er sú tenging hárrétt. Spurningin sem vaknar félag, 1988, bls. 125. Skotmark Humes er augljóslega þeir höfundar á nýöld sem reyndu að útskýra þekkingarmöguleika mannsins út frá guðlegri náð og hönn- unarrökum. 10 Í skýringargrein í útgáfu Lærdómsrita Hins íslenska bókmenntafélags getur þýð- andi þess að Hume sé „bersýnilega í hálfkæringi“ að ýja að því „að menn geti reynt að nota tilgangsástæður til þess að skýra hvers vegna hugsun fólks er í takt við veruleikann“. Það sem Hume virðist hins vegar eiga við er að í náttúrunni megi finna ferli sem leiða til ákveðinnar niðurstöðu. Þeim er þó ekki stýrt af veru eða fyrirbæri sem hefur skynsemi til að bera, heldur megi ræða náttúruleg ferli líkt og þau stjórnist af skynsemi. Hume er í þessu viðhorfi sínu, hvort sem hann gerði sér grein fyrir því eða ekki, ekki svo ýkja fjarri afstöðu Aristótelesar og margra eft- irmanna hans sem studdust fyrst og fremst við tilgangsorsakir sem útskýringar. 11 Þessari grein er svo sem ekki ætlað að vera innlegg í rannsóknir á heimspeki Humes, þrátt fyrir að hún þoli vel frekari athuganir. Málsgreininni hér á undan var ætlað að benda á nokkur atriði sem þarf að hafa í huga þegar rædd er skynsamleg hegðun hins ytra heims annars vegar og hins vegar sú skynsemi sem hugur okkar er gæddur af náttúrunnar hendi. 12 Slíkar spurningar eru í dag algengastar á sviði lífvísinda. Fáir vísindamenn leyfa HeNRy AlexANdeR HeNRySSoN
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.