Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Qupperneq 110

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Qupperneq 110
110 aðri mynd af heiminum.58 Fyrri spurningin er hvort hægt sé að útskýra gildi og tilgang með vísunum hvors í annað; festist ekki markhyggja með eðlis læga gildismiðun í hringskýringum? Hér þarf að minnsta kosti að stíga varlega til jarðar til þess að vísun í tilgangsorsakir dæmist ekki mark- laus. Tilgangsskýringar byggja á því að hægt sé að setja saman skiljanlega „til þess að“-setningu. Það þarf að hafa tvennt í huga svo það gangi upp. Setningin verður að styðjast við líkingamál um tilgangsmiðaða hugarstarf- semi. Vélrænar skýringar eiga frekar á hættu að festast í hringskýringu eða klifun; til þess að útskýra orsakir grípum við til líkingamáls.59 Seinna atrið- ið sem þarf að hafa í huga er að „ástæðan“ sem líkingin vísar til þarf að vera skynsamleg. Hún þarf að vera fullkomlega þýðanleg sem ástæða þess hvers vegna eitthvað á sér stað eða er samsett á ákveðinn hátt.60 Á þann hátt eru bein röktengsl milli orsakarinnar og tilgangsins í þessari gerð skýringa. Skilningurinn á orsök sem ástæðu kemur á undan gildismatinu. Seinni spurningin snýst um þann gamalkunna vanda hvar gildið ligg- ur: Metum við hluti sem góða af því að þeir eru það eða eru þeir góðir af því að við metum þá?61 Getur gildið legið annars staðar en í því hvaða reynslu við höfum af heiminum? Svarið getur meðal annars byggst á því að hverju við leitum í markhyggju. Margt bendir til þess að við hvorki skiljum né getum útskýrt verundir og tengsl á milli þeirra, þannig að það full- nægi skilningsþörf okkar, nema með einhvers konar gildishlöðnu tali, s.s. 58 Hér er ekki átt við að heimurinn allur skuli skoðast sem heildstæður líkami, eða nokkuð þvíumlíkt. Sú „heildstæða tilgangsmiðaða mynd“ sem er hér er kallað eftir felur í sér víðtækt samþykki um að ákveðin fyrirbæri, svokallaðar verundir, þurfi meðal annars að útskýra með vísun í tilgangsorsakir. 59 Í bók sinni Explanation and Understanding, Íþöku: Cornell University Press, 1971, sjá bls. 64–74, færir Georg Henrik von Wright nokkur rök fyrir því að við áttum okkur ekki á hreinum áhrifsorsökum nema við höfum ástæður að einhverju leyti til grundvallar. Ég tel hann hafa nokkuð til síns máls. 60 Að sjálfsögðu má segja að sú mynd sem hér er verið að draga upp sé óþægilega mannhverf. En þetta er þó ekki einungis einhvers konar homunculus-kenning sem auðvelt er að sópa af borðinu. Það að halda því fram að hverfibreyting eða ferli sé auðskiljanlegast sem ferli sem við þekkjum úr hugsun okkar er ekki það sama og að halda því fram að litlar vitsmunaverur dvelji í hverri efniseind. Í raun og veru þarf þetta ferli ekki að vera röklegt, hugmyndin er sú að veruleikinn verði ekki útskýrð- ur til fulls nema út frá einhvers konar mati á því hvers vegna eitt hefur eitthvað fram að færa umfram annað. Mælikvarðarnir mega vera hvort sem er einfaldleiki, hagkvæmni eða af fagurfræðilegum toga. Slíka mælikvarða má til dæmis finna í frumspeki Johanns Fichte og Friedrichs Schelling. 61 Samanber samræðu Platons, Evþýfron, 10a. HeNRy AlexANdeR HeNRySSoN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.