Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Blaðsíða 145

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Blaðsíða 145
145 í fleiri verkum Jakobínu hefur þögnin þrúgandi áhrif.12 Unglingsstelpan Kidda, dóttir Péturs, er sú eina sem andæfir ríkjandi ástandi og reynir að krefja móður sína um svör en verður þó lítið ágengt. Ekki strax, mamma, talaðu við mig, mamma, af því að við erum einar. Við erum svo sjaldan einar, mamma, talaðu við mig. – Um hvað, elskan? Eitthvað sérstakt. – Já, um eitthvað sérstakt. Um pabba. Eða þig. Um það sem var – – – Af hverju talarðu svona undarlega, Kidda? Ertu viss um að þú sért ekki með hita? Þú ert svo hitaleg í augunum og horfir svo skrýtilega á mig. Lof mér að finna ennið á þér. Nei, þú ert víst ekki með hita. – Ég er ekkert lasin, mamma, mig langar bara að tala við þig. Skilurðu það ekki, mamma? Mig langar að þú talir við mig. Talaðu við mig, mamma. – Um hvað, elskan? Viltu ekki epli? (22) Móðirin skilur ekkert í því að dóttirin vilji rjúfa þögnina sem ríkir á heim- ilinu og býður henni þess í stað mat eða róandi töflur, skyndilausnir sem veita augnabliksfróun en leysa engin vandamál. Yfirborðskennt tal per- sónanna og blindni þeirra á tilfinningalíf annarra verður oft þrúgandi. Telja má líklegt að þessi átakanlegi skortur á tilfinninganæmi eigi stóran þátt í geðveiki Péturs, sem kemur æ betur í ljós eftir því sem líður á bókina. Hin misheppnuðu samskipti koma einmitt skýrt í ljós í samtölum – eða réttara sagt því sem ekki er talað um. Hugtakið fjölradda frásögn hefur verið notað yfir texta sem ekki er ann- aðhvort 1. eða 3. persónu frásögn heldur er vísað til sömu persónunn- ar með fleiri en einu fornafni. Til dæmis getur verið um að ræða fleiri en eina frásagnarrödd sem lýsa sömu persónu, einn sögumann sem notar ólíkar aðferðir við að segja frá eða frásagnir þar sem sögumannsröddin er margræð og erfitt að festa hendur á henni.13 Frásagnarraddirnar á óræða sögusviðinu í upphafi og undir lok Lifandi vatnsins − − − eru margar en fátt bendir til annars en að einn og sami sögumaðurinn segi sögu Péturs, sem er uppistaðan í skáldsögunni. Sögumaðurinn notar engu að síður mjög marg- víslegar aðferðir við að segja frá Pétri og vísar til hans með margvíslegum fornöfnum og nafnorðum og verkið er því tvímælalaust fjölradda frásögn. 12 Um þagnir og áhrif þeirra í verkum Jakobínu, sjá Dagnýju Kristjánsdóttur, „Þögnin í orðunum. Um skáldsögur Jakobínu Sigurðardóttur“, Tímarit Máls og menningar 1/1997, bls. 60–67. 13 Brian Richardson, „I etcetera. On the poetics and ideology of multipersoned narratives“, Style 3/1994, bls. 312−329, hér bls. 312. „FORM OG STÍLL öRÐUGT VIÐFANGS“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.