Jón á Bægisá - 01.04.1997, Síða 15

Jón á Bægisá - 01.04.1997, Síða 15
„Kalda stríðið" Sama viðleitni býr afar líklega að baki röskunar hennar á byggingu frásagnarinnar, þar sem hún fellir út lýsingu á þeim ættboga sem Laura gerir tilkall til. Laura rekur ættir móður sinnar til presta og preláta og þaðan aftur til Gunnars Hámundarsonar. Hún bætir við í Confessions: Gunnar’s great-grandfather, Baugur Raudson, was one of the Land- namsmonnum - the first band of nobles who took possession of the country and established the old Norse Republic. His great grand- father was Kjarvalur (Ceabhall), a colourful chieftain, who, in the good old Irish fashion, dubbed himself king of Ossory in Munster. He died there in 888. (50) í þýðingu sinni lætur Margrét ekki koma skýrt fram að Laura geri til- kall til Gunnars sem ættföður síns. En skýringuna hér að ofan þýðir hún: Langafi Gunnars var Gunnar Rauðsson. Hann var landnámsmaður í hópi þeirra höfðingja sem fyrstir námu land og stofnuðu þjóðveldið til forna. Forfeður hans voru glæstir foringjar. (57) Villan sem slæðst hefur í ógáti í nafn langafa Gunnars er ekki helsti vandinn, heldur sú riðlun á byggingu verksins sem verður þegar ætt- artal Baugs fellur út.17 Heimildirnar fyrir ættgarðinum eru e.t.v. vafa- samar, en varla meiri uppspuni en margt annað í íslenskum fornsög- um og ættartölum, enda lítil þörf á aðvörun formálans um frjálslega meðferð Lauru á ættfræði ef verstu hnökrarnir eru reyttir úr. Frásögn Lauru er allt eins „bókmenntalegs eðlis“, eins og segir í formálanum, og bygging verksins miðast á veigamikinn hátt við að írskt eðalblóð fái að renna um æðar hennar. Á fínlegan, markvissan, en um leið kaldhæðinn hátt kallast írskur ættboginn á við veiga- mesta áfall hennar í þjóðernis- og ástamálum. Eini maðurinn sem hún elskaði af skáldlegum ástríðum var, eins og segir í Játningum, „óttalega snobbaður. Hann skammaðist sín fýrir þjóðerni mitt, skammaðist sín fyrir heimili mitt og skammaðist sín fyrir starf mitt“ (408). Þegar Laura var ófús til að hafna fjölskyldu sinni og vinum hvarf hann á braut og sendi henni uppsagnarbréf. Áhersla hennar á að rekja ættir sínar til kirkjuhöfðingja og aftur til sjálfskipaðs írsks 17 Samkvæmt Njálssögu var Gunnar Baugsson afi Gunnars og langafi hans því Baugur, eins og Laura greinir frá. Neðanmálsgrein í Landnámabók skýrir nán- ar: „Baugr var son Rauðs Kjallakssonar, Kjarvalssonar írakonungs b[ætt) v[ið] H[auksbók og) Sk[arðsárbók]; þessi viðbót getur verið úr ættartöluriti, en hvorki Rauður né Kjallakur eru annars nefndir í heimildum. Ættartalan er vís- ast tilbúningur; Cerbhall í Ossory átti að vísu son sem hét Cellach (d. 905), en tímans vegna kemur ekki til mála að hann hafi verið afi Baugs”. Sjá íslend- ingabók - Landnámabók, síðari hluti, ritstjóri Jakob Benediktsson (Reykjavík: Hið íslenska fornritafélag, 1968) 352. fáw á .ífiœývbá - HVAT? TALA THU ISLENZKU? 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.