Jón á Bægisá - 01.04.1997, Síða 42

Jón á Bægisá - 01.04.1997, Síða 42
Garðar Baldvinsson söguhetjunnar. Annars vegar líður fjölskyldan (og þjóðin) skort, söguhetjunni er t.d. alltaf kalt og systir hennar þjáist af næringar- skorti. Hins vegar er faðir hennar hámenntaður jarðfræðingur og verður sem slíkur bjargvættur bæði fjölskyldunnar og þjóðarinnar. En menntun hans kemur öll að utan og þegar hann siglir heim, fær- andi þjóðinni hagvöxt og yl með beislun jarðorkunnar, býr textinn til svo skörp söguleg skil að skipið verður „eins konar Örkin hans Nóa“ (bls. 102).16 Faðirinn er þar í hópi annarra menntamanna sem á „að byggja þjóðina upp og færa hana inn í tuttugustu öldina" (bls. 103).17 Líktog söguhetjan er að brjóta undir sig ísland minninga sinna með ferðalagi sínu, þannig mun faðirinn brjóta hið raunverulega ísland, sjálfa náttúru þess, undir sig í ámóta guðlegri stöðu og hin keisara- lega sjálfsvera nýtur í ferðasögunum. Það er hins vegar umtalsverð endurtúlkun þjóðernissinnaðrar söguritunar að láta þessar frjálsræð- ishetjur ekki koma færandi heim annan varning en erlent hugvit, m.a.s. frá sjálfum erkióvininum, Dönum. í þessari mynd koma þannig saman ferðabókmenntir, þjóðernissinnuð sagnfræði, róman- tík 19. aldar, hagsaga 20. aldar og eftirlendufræði, þ.e. margir „frum- textar“, sem þýtt er úr og erfitt er að sætta svo að þversagnir hverfi, því þeir ganga allir hver í sína áttina. Kanínuholur bókmenntanna Ferðabókmenntir, fjölmenning og bókmenntaarfur eru sögur sem þegar hafa verið skrifaðar, eru í reynd textar og gera skriftarferlið að sumu leyti sjálfstýrandi, svo að það umbreytir sögunum í ann- an texta sem þó hefur þegar verið skrifaður. Þessar sögur eru „kódar“, bútar í táknkerfi sem í texta skáldsögunnar The Prowler hafa þegar markað spor sín í textalega vitund söguhetjunnar. Leit hennar að sjálfsmynd er því bæði þýðing og leynilögregluleikur þarsem hún snuðrar í skúmaskotum og kanínuholum þessara sagna í leit að bitum sem passað gætu í púsluspilið og búið til heildarmynd. Um leið beinir þetta snuðr athyglinni frá heildinni, þeirri mynd sem spilið á samkvæmt hönnun og forskrift að taka á sig að lokum. Þessir ólíku textar sem gætu virst stýra skrifunum óskorað falla ekki saman í heild, fá ekki reitt fram heildstæða vit- und eða sjálfsmynd söguhetjunnar. Jafnvel sagan verður laus í reipunum því einsog í púsluspilinu eru bitarnir óendanlega marg- ir. Einsog íslensku torfbæirnir verða textarnir að kanínuholum, kafkaískum ranghölum sem leiða í aðrar holur. Hinn alvitri og al- nálægi Guð er ekki lengur tiltækur að leiða mann út úr (ó)göngun- um. Líktog púsluspilið í Gullfossi fer verkið alltaf í tætlur, reglan færist undan: 16 Á ffummáli: „a kind of Noah’s Ark“. 17 Á frummáli: „build the nation and take it into the twentieth century". á Jðaytóá - TÍMARIT ÞÝÐENDA 1 • 1997 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.