Jón á Bægisá - 01.10.2009, Side 7

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Side 7
Lára Þórarinsdóttir Helgi Hálfdanarson 14. ágúst 1911 — 20. janúar 2009 Helgi Hálfdanarson fæddist í Reykjavík þann 14. ágúst 1911. Faðir hans var Hálfdan Guðjónsson, prófastur og alþingismaður á Breiðabólstað í Vesturhópi, og móðir hans Herdís Pétursdóttir, húsfreyja á Breiðabólstað. Helgi átti eina systur, Sigríði, fædda 1902. Fjölskyldan fluttist að Sauðárkróki er Hálfdan varð prófastur í Skagafjarðarprófastsdæmi og síðar vígslubiskup í Hólabiskupsumdæmi. Helgi stundaði nám við Barnaskólann á Sauðárkróki og síðar við Menntaskólann á Akureyri, þaðan sem hann útskrifaðist 19 ára, árið 1930. Sama haust fór Helgi suður til að hefja nám við guðfræði- deild Háskóla Islands. Tveimur árum síðar útskrifaðist hann þaðan sem cand.phil. og eyddi næstu sex árum við ýmis störf í verslun og annað því tengt í Reykjavík. Árið 1935 giftist hann Láru Sigríði Sigurðardóttur frá Sauðárkróki og eignuðust þau þrjú börn saman; Hálfdan, f. 22. febrúar 1937, Ingibjörgu, f. 31. október 1941 og Sigurð, f. 1. maí 1947. Lára lést 21. júní árið 1970 og kvæntist Helgi ekki aftur. Um veturinn 1936 gerðist Helgi nemi í Reykjavíkurapóteki og lauk þaðan prófi, exam.pharm., í október 1937. Mánuði síðar ferðaðist Helgi til Kaupmannahafnar og hóf tveggja ára framhaldsnám við Den farmaceuti- ske Lœreanstalt. Eftir að hafa útskrifast þaðan sem cand.pharm. í október 1939 sneri Helgi aftur til Islands og starfaði sem lyfjafræðingur í Reykjavík- urapóteki á stríðsárunum, 1939—1943, en í því apóteki hafði hann einmitt fyrst lært til listarinnar. Seint árið 1943 fékk Helgi leyfi til að stofna og reka fyrsta apótekið á Húsavík og gegndi hann stöðu lyfsala þar í tuttugu ár. Þetta reyndust með afkastamestu árum hans sem þýðanda því árið 1953 kemur út fyrsta safn ljóðaþýðinga Helga, Handan um höf, og næstu tvö ár fylgdu tvær bækur í kjölfarið, fræðiritið Slettireka og annað safn ljóðaþýðinga, Á hnotskógi. Helgi hlaut lof fyrir þýðingar sínar í tímaritunum Birtingi og Tímariti Máls á .Ád»y/.já — AF OG FRÁ, ÉG KANN EKKI NOKKURT ERLENT TUNGUMÁL 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.