Jón á Bægisá - 01.10.2009, Side 54

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Side 54
Hltn Agnarsdóttir Hversu kátar eru Vindsórkonur? - vandinn við að þýða gamanleik I Inngangur The Merry Wives ofWindsor' er eflaust með vinsælli gamanleikjum Williams Shakespeares, ekki aðeins í Englandi, heldur í mörgum öðrum löndum, þótt aldrei hafi hann verið settur upp í íslensku atvinnuleikhúsi. Aðeins ein þýðing er til af verkinu á íslensku eftir Helga Hálfdanarson og var hún not- uð þegar Herranótt Menntaskólans í Reykjavík setti leikinn á svið í Iðnó árið 1990 með íslenska titlinum Vindsórkonurnar kátu? Leikurinn þykir ekki með betri gamanleikjum Shakespeares að mati margra fræðimanna eins og síðar verður1 vikið að, en hann er aðallega þekktur fyrir aðalpersónu verksins, sem allt verkið snýst um, Sir John Falstaff (Herra Jón Falstaff). Sagan segir að Shakespeare hafi samið leikinn að skipan Elísabetar drottningar fyrstu og aðeins fengið tíu daga til þess. Hún á að hafa hrifist svo af persónu Sir Johns Falstaffs, þegar hún sá leikinn um Hinrik fjórða, þar sem honum bregður fyrst fyrir, að hún pantaði sérstaklega leikrit hjá Shakespeare þar sem hún vildi sjá Falstaff meðal aðalpersóna og í þetta sinn ástfanginn.3 Utkoman varð leikritið um kaupmannskonurnar kátu, frú Ford og frú Page (frú Vað og frú Pák) sem sneru illilega á feita riddarann Falstaff þegar hann ætlaði sér njóta góðs af ríkidæmi þeirra til að komast í efni. Áætlun hans um að draga frúrnar á tálar í því skyni að hafa af þeim 1 Hér er stuðst við enska útgáfu verksins undir ritstjórn G.R. Hibbards. Harmondsworth: Penguin Books. 1973. 2 Leikstjóri sýningarinnar var höfúndur þessarar ritgerðar. Falstaff var leikinn af Degi Eggertssyni fyrrverandi borgarstjóra. Með hlutverk frú Vað fór Sólveig Arnarsdóttir leikkona. Leikmyndina gerði Pétur Gautur myndlistarmaður. Leikurinn var færður til í tíma og Iátinn gerast á árunum milli 1920 og 1930. 3 SjáG.R. Hibbard: „Introduction.“S. 7-501' TheMerryWivesofWindsor. Harmondsworth: Penguin Books. 1973. S. 11. 52 á- .dSœ/y/oá- — Tímarit um þýðingar nr. 13 / 2009
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.