Jón á Bægisá - 01.10.2009, Page 62

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Page 62
Hlín Agnarsdóttir Helgi Hálfdanarson: Grunnvís: Þetta mál skal koma fyrir Ráðið. Falstaff: Bezta ráðið væri að koma þessu máli fyrir kattarnef, ef þér verðið að athlægi. Séra ívar: Pauca verba\ herra Jón, í kóðum orðum er kæfa fólgin. Falstaíf: Kæfa er fólgin í kæfubelg. Hér getur leikari auðvitað líkamnað þessi orð Falstaffs með því að vísa í belginn á sér, en það er spurning hvort það sé nóg, hvort orðaleikurinn sé nógu skýr og fyndinn þrátt fyrir möguleika leikarans til að túlka kæfubelg- inn leikrænt. I leiknum má finna ótal staði þar sem Helga tekst snilldarlega upp í orðaleikjum, sérstaklega þeim sem snúa að líkamlegu ummáli Falstaffs. Dæmi um það er þegar Falstaff fer að leggja drög að því að nálgast frú Ford. Þá færir hann í tal við fylgisveina sína hvort þeir þekki herra Ford. William Shakespeare: Falstaff: Which of you know Ford of this town? Pistol: I ken the wight. He is of substance good. Falstaff: My honest lads, I will tell you what I am about. Pistol: Two yards, and more. Falstaff: No quips now, Pistol. Indeed, I am in the waist two yards about. But I am now about no waste — I am about thrift. Briefly, I do mean to make love to Ford s wife' Helgi Hálfdanarson: Falstaff: Hvor ykkar þekkir hann Vað hérna í bænum? Hólkur: Ég kannast við paufa; sá er loðinn um lófana. Falstaff: Heillavinir, ég skal segja ykkur til hvers ég mælist. Hólkur: Þú mælist þrjú fet í þvermál Falstaff: Engar hártoganir, Hólkur; vel kann ég mitt magamál, og það er einmitt mál málanna, og því hef ég í hyggju að mælast til ásta við konu Vaðs. Þarna finnur Helgi skemmtilega lausn, með því að nota tvær sagnir, „að mælast til einhvers" í merkingunni að tala fyrir einhverju og „að mælast“ í i W. Shakespeare: The Merry Wives ofWindsor I.3. 33-40. 60 ,/^rw d .fÖaydjá - Tímarit um þýðingar nr. 13 / 2009
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.