Jón á Bægisá - 01.10.2009, Síða 90

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Síða 90
Ólafur Bjarni Halldórsson álfarnir, blessa pörin sem eru sofnuð með miklum þokka, og hverfa síðan á braut. Aðeins Bokki álfur (Hrói heillakarl) verður eftir. Hann ávarpar áhorfendur og biður þá að fyrirgefa ef kynni þeirra af álfunum hafi ekki verið góð. Þetta hafi aðeins verið draumur. Hann býður þeim góða nótt og lofar að þeim verði launað ef þeir sýni þá vináttu að gefa þeim gott lófaklapp að lokum.1 Bygging leikverksins Eins og söguþráðurinn gefur til kynna er atburðarás verksins býsna hröð og margþætt. I leikritinu má finna þríþætta fléttu sem rekur sig beint eða óbeint til upphafsins — aðdraganda að brúðkaupi Þeseifs og Hippólítu. Meginfléttan eða rás atburða tengist flótta Hermíu og Lísanders út fyrir borgarmörk Aþenu. Þá verða deilur álfakóngs og drottningar til þess að álf- arnir fara að hafa afskipti af málum Aþeninganna ungu. í þriðja lagi verða afskipti Bokka álfs af handverksmönnunum til þess að einn þeirra, Spóli vefari, blandast um stund inn í líf álfadrottningar. Skipting Aristótelesar á harmleikjum í tvo hluta flœkju og lausn getur alveg átt við Draum á Jónsmessunótt þótt hann sé öðru fremur gaman- og gleðileikur. Flækjan vindur fljótlega upp á sig í upphafi verks með neitun Hermíu að giftast eftir vilja föður síns. Hún magnast með atburðarásinni í skógum Aþenu, sér í lagi fyrir tilstilli Bokka álfs sem bæði gerir þau mistök að dreypa ástarvökvanum á augnlok Lísanders og þar með setja samband hans og Hermíu og uppnám og krýna síðan Spóla vefara með asnahöfði og kveikja með því fáránlegt ástarsamband hans við Títaníu álfadrottningu. Hvörfin eða öllu heldur gafuhvörfin í verkinu verða þegar mistökin eru leiðrétt með mótefni úr töfrablómi sem vinnur á áhrifum töfravökvans. Athafnir Bokka álfs eru því orsök flakjunnar sem vindur upp á sig með álfum og mönnum, en síðari athafnir hans verða sömuleiðis lykillinn að lausn. Hvörfm eru því undanfari lausnar sem er að sjálfsögðu sú að regla kemst á óreiðuna. Allir hreppa sinn „rétta“ maka, álfakóngur og drottn- ing sættast, og þreföldu brúðkaupi lýkur með klúðurslegri uppsetningu á leikriti handverkmannanna, blessun álfanna yfir brúðhjónunum og loka- orðum Bokka álfs sem gefa áhorfendum til kynna að þeir hafi verið sam- ferðamenn í draumi á Jónsmessunótt. i Helstu heimildir: The Plays and Sonnets ofWilliam Shakespeare. Willam Shakespeare: Leikrit, þýð. Helgi Hálfdanarson. Vefsíður: http://www.sparknotes.com/shakepeare/msnd/ summary.html; http://en.wikipedia.org/wiki/A_Midsummer_Night's_Dream. 88 d Jfayeöd — Tímarit um þýðingar nr. 13 / 2009
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.