Jón á Bægisá - 01.10.2009, Page 111

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Page 111
Yfir flugu hrafnar Óðins lýsingarorð fremur en t.d. lýsingarhátt vegna þess að niðurbroti asksins er ólokið, fyrsta uppkast hljóðaði upp á „niðurbrotinn askurinn“ en þá er eins og öllu sé lokið. Tönen kemur fyrir sem sagnorð í orðabókum og virðist fremur sjald- gæft sem nafnorð eins og það er notað hér; blæbrigði þess minna nokkuð á „tónun“ prests, fremur en „tóna“ almennt. „Tónun“ varð því fyrir valinu, frekar en „tónar“. Fluchtlinien getur vísað til byggingarlína í skipulagi byggðar, en fyrri orðhlutinn er Flucht sem er lykilorð hjá Hein, en hann hefur vafalust haft þá merkingu í huga er hann valdi orðið. Mér fannst þetta líka minna á orðið Fluchtpunkt sem stendur fyrir hvarfapunkt í íjarvíddarfræðum myndverka og draga má hvarfalínur til. Hvarfalínur heldur að vissu marki í merkingu þess sem flóttinn stendur íyrir í Fluchtlinien\ átt er við að eitthvað hverfi í hvarfapunkti, enska orðið er vanishingpoint. Erfiðasta og léttasta orðið er Atem sem beint má þýða andardráttur, en það myndi sprengja ramma bragarháttarins og vitaskuld eru einnig til orðin andi/önd, eins og í að draga andann, standa á öndinni o.s.frv. Fyrra orðið hefur einnig aukamerkinguna andi eins og andans maður eða draug- ur t.a.m. Ég valdi karlkynsútgáfuna af orðinu því „önd“ gæti miklu frekar misskilist, ekki síst þar sem talað er um fuglaflug í sömu línu. Þýðingin lítur því þannig út: ASKUR HEIMSINS fyrir Gauta Kristmannsson Rótrifið rými niðurbrotnandi askur tónun þess fyrrum vindurinn á lengdina strýkur hvarfalínurnar Loftstreymi andi holdtekinna minninga andi fuglaflug í forspáðri eyðingu fyrirheit endurkomu WELTESCHE fiir Gauti Kristmannsson Entwurzelter Raum niederbrechender Esche sein Tönen von einst ein Wind auf lange hinaus die Fluchtlinien bestreicht Luftströmung Atem einverleibtes Gedenken Atem Vogelflug in beschwornes Verderben verheiflene Wiederkehr á jflSccyó)á- — AF OG FRÁ, ÉG KANN EKKI NOKKURT ERLENT TUNGUMÁL IO9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.