Þjóðmál - 01.12.2009, Qupperneq 72

Þjóðmál - 01.12.2009, Qupperneq 72
70 Þjóðmál vetur 2009 Ef litið er yfir stjórnmálasögu síðustu ára kemur berlega í ljós, hver er fyrir ferðar­ mestur þar . Það er Davíð Oddsson . Hvers vegna skyldi það vera? Í dag þvaðra margir um, að hann hafi verið valdur að hruninu, sé gjörspilltur og veru­ leika firrtur . En hvað segja staðreyndir? Árið 1989 var slæmt ástand í efnahagsmálum þjóð­ arinnar eftir lélega stjórn í landsmálunum og miklar skattahækkanir voru í tísku þá . Davíð Oddsson borgarstjóri hækkaði ekki útsvarið, en samt gekk rekstur borgarinnar ágætlega . Til samanburðar má geta þess, að borgars tjóri R­listans hækkaði útsvar upp í topp í góðæri og safnaði meiri skuldum en áður hafði þekkst . Þegar Davíð tók við forsætisráðherra­ embætti kom strax í ljós vilji hans til að lækka skatta . Sökum slakrar fjármálastjórnar fyrri ára gat hann ekki strax lækkað skatta, en með tíð og tíma tókst það . Hann barðist mjög á móti spillingu í stjórnkerfinu, öllu sjóða­ sukkinu sem viðgekkst í tíð vinstri manna og fól Ríkisendurskoðun að gera úttekt á lán veit­ ingum Byggðastofnunar . Hann færði þjóð ina í áttina að frelsi og losaði okkur undan viðj um embættismanna sem veittu styrki sam kvæmt geðþóttaákvörðun og ekki þótti löstur að veifa réttu flokksskírteini . Árið 2003 fjallaði hann um það í ræðu, að ofurlaunastefna væri stórskaðleg og benti m .a . á reynslu Bandaríkjanna í því samhengi . Ýmislegt fleira tíndi hann til, máli sínu til stuðnings . En hvað sagði þjóðin? Hann þótti bara nei­ kvæður og leiðinlegur . Davíð varaði við því, að útlánastefna bank­ anna væri glannaleg og gæti ógnað láns­ hæfismati þjóðarinnar . Hann sagði þetta ekki rétt fyrir hrunið 2008, heldur á ársfundi Seðlabankans árið 2004 . Hafi hann verið svona valdasjúkur, eins og sumir halda, hefði hann þá ekki reynt að setja lög og koma í veg fyrir þessi ósköp? Sumir segja einnig að hann beiti sér hart gegn þeim sem eru ósammála honum . Samt er hægt að benda á ýmsa sem græddu mikið og gekk vel, án þess að teljast í náðinni hjá Davíð eins og það var kallað . Engin dæmi hef ég heyrt staðfest, þess efnis, að hann hafi brugðið fæti fyrir menn sem honum mislíkaði við . Eflaust hefði hann getað það, en hann er of mikill drengskaparmaður til að misnota vald sitt . Þjóðin er svo fljót að gleyma . Árið 1989 kvartaði Vinnuveitendasambandið sár­ lega yfir því, að háir skattar væru að sliga atvinnu lífið . Eftir að Davíð komst til valda voru skattarnir lækkaðir úr 45% í 33% og að lokum niður í 18% . Það var mjög til hagsbóta fyrir atvinnulífið . Stjórnarandstaðan hélt fund með ríkis stjórn Davíðs Oddssonar á fyrstu misserum þeirrar Jón Ríkharðsson Hugleiðingar um Davíð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.