Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 40

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 40
Komst hann að þeirri niðurstöðu að Arboe Rasmussen skyldi vera sýkn.83 Þetta mál hafði mikil áhrif bæði kirkjulega og pólitískt og kallaði fram átök milli þeirra er efla vildu víðfeðma kirkju og hinna sem standa vildu vörð um hefðbundna kenningu lúthersku kirkjunnar og jafnvel skilja milli ríkis og kirkju í því skyni. Jón Helgason (1866-1942) þá prófessor við guðfræðideild Háskóla Islands og biskup frá 1917 lýsti þýðingu dómsins svo í Isafold: Dómur þessi merkir ..., að með honum er hver sd kennimaður, sem veit sig byggja d grundvelli heilagrar ritningar eins og skynsemi hans gerir greinfyrir vitnisburði hennar og eins og þessi vitnisburður nœr tökum á samvizku hans, viðurkenndur að eiga heimilisfang innan evangelisk-lúterskrar þjóðkikju, vilji hann sjáifur láta telja sig þar til heimilis.8'* [Leturb. J.H.] Túlkaði Jón Helgason dóminn hér út frá sjónarhorni frjálslyndarar guðfræði- hefðar þar sem hann í lútherskum anda lagði áherslu á kennivald Biblíunnar [sola scriptura) sem bæri þó að túlka á óbundinn, fræðilegan hátt. Um leið dró hann þær ályktanir af dóminum að þessar áherslur rúmuðust eftirleiðis í íslensku þjóðkirkjunni ekki síður en hinni dönsku.85 83 J[ón] H[elgason] 1916: 3. 84 J[ón] Hfelgason] 1916: 3. Hér gætir mjög mats frjálslyndrar guðfræðihefðar. Jón Helgason leit einnig svo á að dómurinn fæli í sér hugsunar- og kenningarfrelsi andlegrar stéttar manna, að þjóðkirkjan væri „rúmgóð, umburðarlynd og frjálslynd“, sem og að hin „frjálslynda trúmálastefna“ væri viðurkennd jafnrétthá innan þjóðkirkjunnar og hin eldri stefna. Þá benti hann á að dómurinn væri fordæmisgefandi fyrir fsland þar sem hæstiréttur í Kaupmannahöfn væri einnig hæstiréttur þess. Grein sinni lauk Jón með orðunum: „En hvað segja þeir nú forverðir gömlu stefnunnar hér heima, sem digurbarkalegast hafa talað gegn nýguðfræðingunum íslenzku - presturinn í Vigur, Bjarmamenn og, síðast en ekki sízt, lögmaðurinn vandlætingarsami, sem verið hefir að leika hæstarétt hér heima upp á síðkastið [Gísli Sveinson]. Og hvað verður um 7. gr. í „íslenzka kirkjurétdnum“ nýja? - mundi hún ekki þurfa að umritast. “ J[ón] H[elgason] 1916: 3. Hér er vísað til rits Einars Arnórssonar sem út kom 1912. 1 7. gr. þess er fjallað um trúarrit þjóðkirkjunnar og þýðingu þeirra. Þar er sagt að játningarrit kirkjunnar eigi eftir tilgangi löggjafans að vera „ábyggileg og ófrávíkjanleg skýring á trúarlærdómum heilagrar ritningar" sem væru „fullkomlega bindandi". Einar Arnórsson 1912: 36. Þá segir þar og: „Játuð trú á sannindi trúarlærdóma rita þessara er skilyrði til þess, að maður geti fengið og haldið kennimannsstöðu í þjóðkirkjunni..." Einar Arnórsson 1912: 38. 85 Hér er heitið frjálslynd guðfræðihefð notað yfir guðfræðistefnur sem (1) einkennast af áherslu á trúarreynslu einstaklinga fremur en játningar og helgisiði, (2) leitast við að vera í sambandi við menningu, menntun og vísindi samtíma síns og nota almennar, viðurkenndar aðferðir og viðmið við ritskýringu og guðfræðilegar rannsóknir og (3) taka sjálfsforræði einstaklinga fram yfir hagsmuni kirkjustofnunarinnar. Gunnar Kristjánsson 2009. Mikilvægt er að inn í merkingu orðsins frjálslyndur í þessu sambandi blandist ekki gildismat. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.