Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Qupperneq 13

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Qupperneq 13
3 1879 embættismönnum, að fara nákvæmlega eptir fyrirmælum reglugjörðar 13.febr. 1873, og sjer í 5 lagi var þeim fyiirskipað, að gjöra nauðsynlegar ráðstafanir samkvæmt opnu brjefi 2. apríl 21, jan- 1841, til þess að ná gjöldum þcim, er ekki væru greidd í gjalddaga og svo fljótt som auðið væri í seinasta lagi 4 vikum eptir gjalddaga að senda amtmanni skrá um hin ó- loknu gjöld með beiðni um lögtaksskipun á þeim, og loksins þegar 24 vikur væru af sumri, að senda landshöfðingja vottorð um, hvað samkvæmt þessu þá liefði verið gjört með tilliti til gjalda þeirra, er greiðast áttu á mannlalsþingum eða í fardögum, og þar að auki gjöra skil fyrir, á hvcrn hátt þeir hcfðu borgað inn í landssjóð þau gjöld, er þeir hefðu innheirnt; og hor vottorði þessu að fylgja skrá, samin eptir fyrirmyndinni við um- burðarbrjofið (stj.tíð. B. 1876 bls. 55) um gjöld þau, er þá kynnu að vera ógreidd. Jafnframt þossu var í umburðarbrjefinu brýnd fyrir reikningshöldurunum skylda þeirra til samkvæmt 4. grein reglugjörðar 13. fcbr. 1873 að borga inn í landssjóð gjöld þau, er þeir hofðu innheimt, undir eins og þau væru grcidd þeim, í síðasta Iagi mcð fyrstu póstferð, eptir að þetta hefði átt sjer stað. £>ar eð sumir roikningshaldarar síðau hafa vanrœkt að fara eptir fyrirmælum þessum, og aíleiðingin af þessu hefir orðið, að í lok hvers reikningsárs hefir verið útistandandi sem ógreitt í landssjóð talsvert af fje því, sem hlýtur að hafa verið goldið reikningshöldurunum, vil jeg hjer með skora á yður, herra amtmaður, að brýna fyrir öllum sýslumönnum, bœjarfógetum og umboðsmönnum í umdœmi yðar, að þcim bori að gæta nákvæmlega fyrirskipana þeirra, er gjörðar eru í umburðarbrjefi 16. maí 1876 og jafnframt gefa þoim til kynna, að ef þeir eptirleiðis breyti út af þossu, muni þeir vorða látnir sæta ábyrgð fyrir það. Bresti gjaldanda pcninga sbr. 5. gr. laga 14. desbr. 1877 um skatt á ábúð og afnotum jarða og á lausafje, er reikningshaldari skyldur til þess að sjá um, að landaurum þeim, er hann tekur við, verði komið í poninga fyrir lok sumarkauptíðar, en við engri "innskript'i eða ávísun á innlendan kaupmann má liann taka, nema því að eius að kaup- maðurinn sjo fœr um að borga fyrir sumarkauptíðarlok innskriptina aunaðhvort með peningum út í hönd eða með ávísun á áreiðanlogt verzlunarhús í Kaupmannahöfn. Loksins mælist jeg til þess, að þjer herra amtmaður, um leið og þjer sondið hingað sýslu og umboðsreikninga fyrir 1878 skýrið mjer frá, hvort reikningshaldarar hafi á þessu ári gætt fyrirmælanna í 2. gr. umburðarbrjcfs 16. maí 1876 mcð tilliti til þcirra gjalda, sem ekki hafa verið grcidd í landssjóð, fyrr cn um leið og reikningurinn var saminn. — Bjef landsllöfðingja til beggja amtmanna vm m a n n t a 1 s b ók a r f y r- 6 irmynd. — Samkvæmt tillögum amtmannsins yfir suður- og vestúrumdœminu hefi 2!)'jan' jeg samið hjálagða fyrirmynd fyrir manntalsbókum sýslumanna eins og þær verða sam- kvæmt hinum nýju skattalögum. Jeg hefi ekki álitið það nauðsynlegt að sundurliða tokjuskattinn í eignarskatt og atvinnuskatt, eða að hafa í fyrirmyndinni skýrslu um hin einstöku atriði, er skattur þessi og húsaskatturinn byggjast á, þar sem reikningshaldari verður að hafa við hendina á þingum, og síðan láta fylgja reikningi sínum eptirrit eptir tekjuskattsskrá ylirskattanefndarinnar og húsaskattsskránni. Fyrirmyndin er hin sama fyrir kaupstaði og lireppa. í fyrsta dálki á í hreppum að rita nöfn jarða þeirra, er gjaldþegnar búa á, en í kaupstöðum skal rita í þenna dálk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.