Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Page 33

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Page 33
23 1870 nefnt tímabil. Sömuleiðis er presturiun að ltíp sira Ólafur Bjarnarson settur til ásamt sínu eigin embætti að þjóna til fardaga 1880 Fagraness og Sjávarborgarprestakalli, gegn því að hann njóti allra tekna prestakalls þessa, rneðan liann þjónar því. í sambandi hjer með læt jeg fylgja beiðni, er mjor barst með póstinum í fyrra dag um, að Hallormsstaðarprestakall, er kvað vera orðið laust við dauða sira Sigurðar Gunnarssonar, verði ekki auglýst fyrir næsta þing, til þess að tillit geti orðið tekið til uppástungu þeirrar, er kom fram á prostakallafundinuin í Suðurmúlasýslu, um að jörðin Hallormsstaður verði gjörður að landbúnaðarskólasetri, og vil jcg í tilefni af þessu skjóta því til herra biskupsins, livort ástœða muni vera til, þar eð prestakalla- nefndin hefir lagt það til, að Hallormsstaðar og J>ingmúla prestaköll verði sameinuð, að fresta veitingu Hallormsstaðar prestakalls á sama hátt, og að ofan er ákvcðið með tilliti til Keynistaðarklausturs brauðsins — eða að bœta við auglýsinguna um, að Hallormsstaðar prestakall sje laust, því skýlausa skilyrði, að ef brauðið verði sameinað við þingmúla, eigi presturinn að sætta sig við, að lionum sje gjört að skyldu að búa á þingmúla og afhenda prestssetrið Hallormsstað til afnota fyrir landbúnaðarskóla, er kynni að verða stofnaður fyrir Múlasýslurnar, gegn því, að honum gyldist landskuld og leigur af nefndri jörð. — Drjcf landslröfðinga til bishvps um útl)ýtingu á styrktarfje handa tippgjafa prestum og prestaekkjum. — Með brjefi þessu og öðru brjefi frá 20. s. m. útblutaði landshöfðingi, samkvæmt tillögum biskups 46 prestsekkjum og 2 uppgjafaprestum þeim 2500 kr, er veittar eru með 13. gr. A. b. 3. fjárlaganna. Af þeim prestaekkjum er fengu styrk í fyrra (sjá landshöfðingjabrjef 18. jan. 1878 — stjórnartíð. B. 10. —) voru nú úr gengnar Margrjet Magnúsdóttir frá Skorrastað, Olafía Ólafsdóttir frá Hesti og Sigríður Benidiktsdóttir frá Einholti; en við bœzt höfðu: Jóhanna Andrea Lúðvíksdóttir, ekkja sira Bjarnar á Sandfelli, og fjekk hún . . 40 kr. og Helga Áinadóltir, með dómi skilin við sira Jón í Skarðsþingum...................40 — Hærra styrk en þann, sem þeim var úthlutað með landshöfðingjabrjefi 18. jan. 1878 feugu: Halldóra Jónsdóttir frá Hvammi (áður 30 kr.)..........................................40 — Halldóra Jónsdóttir frá Nesþingum (áður 30 kr.) ......................................40 — Helga Eiríksdóttir frá Garði (áður 60 kr.) ...........................................80 — Ingibjörg Thorarensen frá Stokkseyri (áður 40 kr.)....................................50 — Málmfríður Jónsdóttir frá Uppsum (áður 50 kr.)....................................70 — Oddný Pálsdóttir frá Kálfafellsslað (áður 40 kr.)....................................60 — Sigríður Ingimundsdóttir frá Otrardal (áður 40 kr.)................................60 — Aptur á móti var styrkurinn handa þessum prestsekkjum lækkaður: Elínu Einarsdóttur frá fingeyraklaustri (áður 85 kr.)..............................70 — Margrjetu Narfadóttur frá Glæsibœ (áður 85 kr.)....................................80 — Hinar ekkjurnar fengu hinar sömu upphæðir og í fyrra samtals....................... 1730 — I>ar að auki voru lagðar 2 uppgjafaprestum eins og í fyrra ........................140 — _____________ Kr.: 2500* = 1) Samkvæmt skýrslu biskups höfðu 4 árinu 1878 auk ofanncfmlra kr. 140 handa uppgjafaprestum og kr. 2360 handa prestaékkjum. verið greidd eptirlaun...........— 5193 — — -----3329,95 — — sýnódusstyrkur...................— 78I27 — -----1098,23 — — alls kr. 6114*7 handauppgjafaprostum— kr. 6787,ishanda prestaokkjum. 17 27. jan. 18 27. jan.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.